Byrjunarliðin í stjörnuleiknum í NBA 25. janúar 2008 01:29 LeBron James mátar búninginn sem notaður verður í stjörnuleiknum Nordic Photos / Getty Images Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386 NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Í nótt var tilkynnt hvaða leikmenn verða í byrjunarliðum Austur- og Vesturdeildarinnar í 57. stjörnuleiknum í NBA sem haldinn verður í New Orleans þann 17. febrúar. Það var framherjinn Kevin Garnett hjá Boston Celtics sem fékk flest atkvæði allra í kosningunni að þessu sinni (2,399,148), en kosið var á heimasíðu nba.com og gátu allir sem vettlingi gátu valdið kosið hetjurnar sínar í leikinn. LeBron James, sem fékk flest atkvæði allra í fyrra, fékk næst flest að þessu sinni (2,108,831). Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk flest atkvæði allra leikmanna í Vesturdeildinni (2,004,940). Kevin Garnett var þarna valinn í sinn 11. stjörnuleik á ferlinum, en aðeins Shaquille O´Neal hefur oftar verið valinn í stjörnuliðið á ferlinum - 14 sinnum. Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin í stjörnuleiknum, en varamennirnir verða valdir af þjálfurum í deildinni um mánaðamótin. Kobe Bryant fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni (Staða, nafn, lið og stjörnuleikir á ferlinum) Austurdeildin: Framherji: Kevin Garnett - Boston, 11- Framherji: LeBron James - Cleveland, 4- Miðherji: Dwight Howard - Orlando, 2- Bakvörður: Dwyane Wade - Miami, 4- Bakvörður: Jason Kidd - New Jersey, 9- Vesturdeildin: Framherji: Tim Duncan - San Antonio, 10- Framherji: Carmelo Anthony - Denver, 2- Miðherji: Yao Ming - Houston, 6- Bakvörður: Kobe Bryant - LA Lakers, 10- Bakvörður: Allen Iverson - Denver, 9 Kevin Garnett fékk sjötta hæsta atkvæðafjölda sem gefinn hefur verið í sögu stjörnuleiksins í kosningunni núna. Hér fyrir neðan má sjá töflur yfir þá sem hafa hlotið flest atkvæði í kosningunni í sögu stjörnuleiksins og þar fyrir neðan má sjá töflu yfir 10 efstu menn í valinu nú. Topp 10 listinn yfir flest atkvæði allra tíma í byrjunarlið: (Nafn,lið, ár, atkvæði) 1. Yao Ming, Hou 2005 -2,558,278 2. LeBron James, Cle 2007 -2,516,049 3. Shaquille O'Neal, Mia 2005 -2,448,089 4. Yao Ming, Hou 2007 -2,451,718 5. Michael Jordan, Chi 1997 -2,451,136 6. Kevin Garnett, Bos 2007 -2,399,148 7. Yao Ming, Hou 2006 -2,342,738 8. Kobe Bryant, LAL 2006 -2,271,631 9. LeBron James, Cle 2006 -2,207,697 10. Shaquille O'Neal, Mia 2006 -2,192,542 Þessir fengu flest atkvæði í ár: 1. Kevin Garnett, Bos -2,399,148 2. LeBron James, Cle -2,108,831 3. Dwight Howard, Orl -2,066,991 4. Kobe Bryant, LAL -2,004,940 5. Carmelo Anthony, Den -1,723,701 6. Tim Duncan, SA -1,712,800 7. Yao Ming, Hou -1,709,180 8. Dwyane Wade, Mia -1,608,260 9. Dirk Nowitzki, Dal -1,259,025 10. Jason Kidd, NJ -1,246,386
NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira