Dwyane Wade skaut Phoenix í kaf 29. nóvember 2008 13:43 Mario Chalmers og Dwyane Wade voru frábærir í Phoenix í nótt Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. Phoenix lék án Steve Nash sem meiddist fyrir leikinn og var lið heimamanna óþekkjanlegt fyrir vikið. Leandro Barbosa skoraði 20 stig fyrir Phoenix. Boston hélt áfram sigurgöngu sinni og burstaði Philadelphia 102-78 í nótt. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. Cleveland er áfram ósigrandi á heimavelli og burstaði Golden State 112-97. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland og gat hvílt í fjórða leikhluta. Toronto lagði Atlanta 93-88 þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Kobe Bryant var stigahæstur hjá LA Lakers með 35 stig í 114-107 sigri á Dallas og Tony Parker sneri aftur með liði San Antonio þegar það lagði Memphis 109-98. Þá tapaði Oklahoma fjórtanda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Minnesota 105-103 á flautukörfu frá Mike Miller. Úrslitin í nótt: Boston Celtics 102 - Philadelphia 76ers 78 Cleveland Cavaliers 112 - Golden State Warriors 97 Detroit Pistons 107 - Milwaukee Bucks 97 Indiana Pacers 108 - Charlotte Bobcats 115 LA Lakers 114 - Dallas Mavericks 107 Oklahoma City 103 - Minnesota Timberwolves 105 Phoenix Suns 92 - Miami Heat 107 Portland Trail Blazers 101 - New Orleans Hornets 86 San Antonio Spurs 109 - Memphis Grizzlies 98 Toronto Raptors 93 - Atlanta Hawks 88 Utah Jazz 120 - Sacramento Kings 94 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira
Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. Phoenix lék án Steve Nash sem meiddist fyrir leikinn og var lið heimamanna óþekkjanlegt fyrir vikið. Leandro Barbosa skoraði 20 stig fyrir Phoenix. Boston hélt áfram sigurgöngu sinni og burstaði Philadelphia 102-78 í nótt. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. Cleveland er áfram ósigrandi á heimavelli og burstaði Golden State 112-97. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland og gat hvílt í fjórða leikhluta. Toronto lagði Atlanta 93-88 þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Kobe Bryant var stigahæstur hjá LA Lakers með 35 stig í 114-107 sigri á Dallas og Tony Parker sneri aftur með liði San Antonio þegar það lagði Memphis 109-98. Þá tapaði Oklahoma fjórtanda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Minnesota 105-103 á flautukörfu frá Mike Miller. Úrslitin í nótt: Boston Celtics 102 - Philadelphia 76ers 78 Cleveland Cavaliers 112 - Golden State Warriors 97 Detroit Pistons 107 - Milwaukee Bucks 97 Indiana Pacers 108 - Charlotte Bobcats 115 LA Lakers 114 - Dallas Mavericks 107 Oklahoma City 103 - Minnesota Timberwolves 105 Phoenix Suns 92 - Miami Heat 107 Portland Trail Blazers 101 - New Orleans Hornets 86 San Antonio Spurs 109 - Memphis Grizzlies 98 Toronto Raptors 93 - Atlanta Hawks 88 Utah Jazz 120 - Sacramento Kings 94
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Fleiri fréttir Valskonur unnu meistarana Leik lokið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Sjá meira