McCain reynir að verja Barack Obama Óli Tynes skrifar 25. apríl 2008 13:46 John McCain. Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Í auglýsingunni er Obma sakaður um að vera of öfgafullur vegna þess að hann tilheyrði söfnuði þar sem presturinn flutti kjarnyrtar ræður. Jeremia Wright er nú sestur í helgan stein en hann var sannkallaður eldklerkur. Hann flutti þrumandi ræður yfir söfnuði sínum og var hvass í orðum um samskipti kynþáttanna. Einhver kristinn hægri repúblikani gróf upp að Obama hefði tilheyrt þessum söfnuði. Obama var náttúrlega krafinn svara um hvort hann deildi skoðunum Wrights. Hann svaraði því til að hann gæti ekki afneitað presti sínum. Þetta finnst kristnum repúblikönum gefa tilefni til þess að úthrópa þennan frambjóðanda demókrata sem öfgafullan. McCain sagði í viðtali við NBC sjónvarpsstöðina að hann hefði gert allt sem í hans valdi stóð til þess að fá flokksbræður sína til þess að draga auglýsinguna til baka. Það hefði því miður ekki tekist. McCain sagði að þessir menn væru ekki í tengslum við raunveruleikann. "Við erum flokkur Abrahams Lincoln, Theodores Roosevelt og Ronalds Reagan og svona kosningabarátta er okkur ekki samboðin," sagði John McCain. Erlent Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Sjá meira
Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama. Í auglýsingunni er Obma sakaður um að vera of öfgafullur vegna þess að hann tilheyrði söfnuði þar sem presturinn flutti kjarnyrtar ræður. Jeremia Wright er nú sestur í helgan stein en hann var sannkallaður eldklerkur. Hann flutti þrumandi ræður yfir söfnuði sínum og var hvass í orðum um samskipti kynþáttanna. Einhver kristinn hægri repúblikani gróf upp að Obama hefði tilheyrt þessum söfnuði. Obama var náttúrlega krafinn svara um hvort hann deildi skoðunum Wrights. Hann svaraði því til að hann gæti ekki afneitað presti sínum. Þetta finnst kristnum repúblikönum gefa tilefni til þess að úthrópa þennan frambjóðanda demókrata sem öfgafullan. McCain sagði í viðtali við NBC sjónvarpsstöðina að hann hefði gert allt sem í hans valdi stóð til þess að fá flokksbræður sína til þess að draga auglýsinguna til baka. Það hefði því miður ekki tekist. McCain sagði að þessir menn væru ekki í tengslum við raunveruleikann. "Við erum flokkur Abrahams Lincoln, Theodores Roosevelt og Ronalds Reagan og svona kosningabarátta er okkur ekki samboðin," sagði John McCain.
Erlent Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Sjá meira