Þórey Edda Elísdóttir keppti í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Peking í nótt. Henni tókst ekki að komast í úrslit. Hún reyndi þrívegis að stökkva yfir 4,30 metra án árangurs eftir að hafa stokkið auðveldlega yfir 4,15 metra. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari tók þessar myndir af Þóreyju Eddu í nótt.
Þórey Edda í stangarstökki í Peking - myndir
