NBA: Pau Gasol hafði betur gegn litla bróður 23. desember 2008 09:15 Pau og Marc Gasol áttust við í fyrsta sinn í NBA deildinni í nótt NordicPhotos/GettyImages Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. Þetta var í fyrsta sinn sem spænsku bræðurnir voru andstæðingar í alvöruleik, en það var Kobe Bryant sem var maður leiksins og skoraði 36 stig fyrir Lakers sem vann sigur með góðum endaspretti. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, en bróðir hans hjá Memphis var með 8 stig og 7 fráköst. Rudy Gay var stigahæstu hjá Memphis með 23 stig og OJ Mayo var með 22 stig. Orlando vann fimmta leikinn í röð með því að bursta Golden State 113-81. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando og Rashard Lewis 21, en Jamal Crawford skoraði 18 stig fyrir Golden State. Houston vann auðveldan útisigur á New Jersey 114-91. Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Houston en Keyon Dooling setti 17 stig fyrir heimamenn. San Antonio vann öruggan sigur á Sacramento 101-85. Tony Parker skoraði 18 stig fyrir San Antonio en John Salmons 22 fyrir Sacramento. Denver vann góðan sigur á keppinautum sínum í Portland í Norðvesturriðlinum 97-89 þrátt fyrir að vera án Carmelo Anthony sem mun missa af næstu tveimur leikjum vegna meiðsla. Chauncey Billups skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Denver og Nene var með 19 stig og 10 fráköst. LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig fyrir Portland. Loks vann Toronto langþráðan sigur þegar liðið skellti Clippers á útivelli 97-75 þar sem Chris Bosh skoraði 18 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta og Jermaine O´Neal skoraði 23 stig. Eric Gordon og Zach Randolph skoruðu 19 stig hvor fyrir Clippers og Baron Davis 16. Staðan í NBA NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LA Lakers stöðvaði tveggja leikja taphrinu með 105-96 sigri á Memphis á útivelli, en þar hafði Pau Gasol betur gegn yngri bróður sínum Marc. Þetta var í fyrsta sinn sem spænsku bræðurnir voru andstæðingar í alvöruleik, en það var Kobe Bryant sem var maður leiksins og skoraði 36 stig fyrir Lakers sem vann sigur með góðum endaspretti. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, en bróðir hans hjá Memphis var með 8 stig og 7 fráköst. Rudy Gay var stigahæstu hjá Memphis með 23 stig og OJ Mayo var með 22 stig. Orlando vann fimmta leikinn í röð með því að bursta Golden State 113-81. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando og Rashard Lewis 21, en Jamal Crawford skoraði 18 stig fyrir Golden State. Houston vann auðveldan útisigur á New Jersey 114-91. Yao Ming skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Houston en Keyon Dooling setti 17 stig fyrir heimamenn. San Antonio vann öruggan sigur á Sacramento 101-85. Tony Parker skoraði 18 stig fyrir San Antonio en John Salmons 22 fyrir Sacramento. Denver vann góðan sigur á keppinautum sínum í Portland í Norðvesturriðlinum 97-89 þrátt fyrir að vera án Carmelo Anthony sem mun missa af næstu tveimur leikjum vegna meiðsla. Chauncey Billups skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Denver og Nene var með 19 stig og 10 fráköst. LaMarcus Aldridge skoraði 20 stig fyrir Portland. Loks vann Toronto langþráðan sigur þegar liðið skellti Clippers á útivelli 97-75 þar sem Chris Bosh skoraði 18 af 31 stigi sínu í fjórða leikhluta og Jermaine O´Neal skoraði 23 stig. Eric Gordon og Zach Randolph skoruðu 19 stig hvor fyrir Clippers og Baron Davis 16. Staðan í NBA
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira