Olían hlýðir engum markaðslögmálum Óli Tynes skrifar 31. júlí 2008 18:08 Chakib Khelil, forseti Opec Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Verðið á henni sé orðið alltof hátt og það skaði bæði framleiðendur og neytendur. Olíuverð fór yfir 147 dollara fyrir tunnuna hinn ellefta júlí síðastliðinn. Það gerðist eftir að dollarinn veiktist mjög. Khalil telur að eðlilegt verð til lengri tíma litið gæti verið 70-80 dollarar fyrir tunnuna. Bloomberg telur að slíkt verð myndi að stórum hluta leysa þann efnahagsvanda sem nú blasir við heiminum. Forsendur fyrir slíku verði eru taldar þær að bandaríkjadalur styrkist og að meiri stöðugleiki náist í Miðausturlöndum, sérstaklega gagnvart Íran. Undan farin misseri hefur olían ekki farið eftir nokkrum eðlilegum markaðslögmálum. Jafn oft og ekki er verðið talað upp með allskonar fáránlegum getgátum og spám. Ein skýring á háa verðinu nú er gríðarlega aukin eftirspurn eftir olíu í Asíu. Einhverntíma í framtíðinni. Þessi eftirspurn er alls ekki fyrir hendi nú. Og það er ekkert tillit tekið til þess að til mótvægis við þá auknu eftirspurn eru sífellt að finnast fleiri olíulindir. Í Kanada er til dæmis talið að séu margfallt meiri olíubirgðir í jörðu en í sjálfri Saudi-Arabíu. Erlent Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Chakib Khelil forseti OPEC sagði á blaðamannafundi á Indónesíu að eðlilegast sé að framboð og eftirspurn stjórni markaðsverði. Því sé ekki til að dreifa með olíuna. Verðið á henni sé orðið alltof hátt og það skaði bæði framleiðendur og neytendur. Olíuverð fór yfir 147 dollara fyrir tunnuna hinn ellefta júlí síðastliðinn. Það gerðist eftir að dollarinn veiktist mjög. Khalil telur að eðlilegt verð til lengri tíma litið gæti verið 70-80 dollarar fyrir tunnuna. Bloomberg telur að slíkt verð myndi að stórum hluta leysa þann efnahagsvanda sem nú blasir við heiminum. Forsendur fyrir slíku verði eru taldar þær að bandaríkjadalur styrkist og að meiri stöðugleiki náist í Miðausturlöndum, sérstaklega gagnvart Íran. Undan farin misseri hefur olían ekki farið eftir nokkrum eðlilegum markaðslögmálum. Jafn oft og ekki er verðið talað upp með allskonar fáránlegum getgátum og spám. Ein skýring á háa verðinu nú er gríðarlega aukin eftirspurn eftir olíu í Asíu. Einhverntíma í framtíðinni. Þessi eftirspurn er alls ekki fyrir hendi nú. Og það er ekkert tillit tekið til þess að til mótvægis við þá auknu eftirspurn eru sífellt að finnast fleiri olíulindir. Í Kanada er til dæmis talið að séu margfallt meiri olíubirgðir í jörðu en í sjálfri Saudi-Arabíu.
Erlent Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira