NBA í nótt: Cleveland óstöðvandi heima Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2008 09:42 LeBron James og Dwyane Wade mættust á vellinum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Cleveland batt í nótt enda á sigurgöngu Miami og er enn ósigrað á heimavelli í NBA-deildinni í vetur. Sex leikir fóru fram í deildinni í nótt. Cleveland vann leikinn með sjö stiga mun, 93-86. LeBron James skoraði 33 stig í leiknum fyrir Cleveland, fjórum stigum meira en Dwyane Wade gerði fyrir Miami. Cleveland er eina liðið í NBA-deildinni sem er enn ósigrað á heimavelli á tímabilinu. Cleveland var þó níu stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst en liðið komst á 18-2 sprett þegar átta mínútur voru til leiksloka. Mo Williams var með 20 stig í leiknum og Ben Wallace tók fjórtán fráköst. Boston vann stórsigur á Sacramento, 108-63. Kevin Garnett var með 21 stig og ellefu fráköst en þetta var sjötti stærsti sigur Boston í sögu félagsins en liðið vann einnig New York með sama mun á síðasta tímabili. Dallas vann LA Clippers, 98-76. Josh Howard var með 29 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar en Dirk Nowitzky tók út leikbann í leiknum fyrir að slá til Matt Harpring í leik Dallas og Utah á föstudagskvöldið. Denver vann New York, 117-110. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver og Chauncey Billups bætti við fjórtán. New Orleans vann Indiana, 105-103, þar sem Chris Paul skoraði ellefu stig. David West tryggði sínum mönnum sigur með því að setja niður körfu þegar 2,5 sekúndur voru eftir. LA Lakers vann Golden State, 130-113. Kobe Bryant skoraði 31 stig og Derek Fisher bætti við nítján fyrir Lakers. NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Cleveland batt í nótt enda á sigurgöngu Miami og er enn ósigrað á heimavelli í NBA-deildinni í vetur. Sex leikir fóru fram í deildinni í nótt. Cleveland vann leikinn með sjö stiga mun, 93-86. LeBron James skoraði 33 stig í leiknum fyrir Cleveland, fjórum stigum meira en Dwyane Wade gerði fyrir Miami. Cleveland er eina liðið í NBA-deildinni sem er enn ósigrað á heimavelli á tímabilinu. Cleveland var þó níu stigum undir þegar að fjórði leikhluti hófst en liðið komst á 18-2 sprett þegar átta mínútur voru til leiksloka. Mo Williams var með 20 stig í leiknum og Ben Wallace tók fjórtán fráköst. Boston vann stórsigur á Sacramento, 108-63. Kevin Garnett var með 21 stig og ellefu fráköst en þetta var sjötti stærsti sigur Boston í sögu félagsins en liðið vann einnig New York með sama mun á síðasta tímabili. Dallas vann LA Clippers, 98-76. Josh Howard var með 29 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar en Dirk Nowitzky tók út leikbann í leiknum fyrir að slá til Matt Harpring í leik Dallas og Utah á föstudagskvöldið. Denver vann New York, 117-110. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver og Chauncey Billups bætti við fjórtán. New Orleans vann Indiana, 105-103, þar sem Chris Paul skoraði ellefu stig. David West tryggði sínum mönnum sigur með því að setja niður körfu þegar 2,5 sekúndur voru eftir. LA Lakers vann Golden State, 130-113. Kobe Bryant skoraði 31 stig og Derek Fisher bætti við nítján fyrir Lakers.
NBA Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti „Var að vonast til að spila með Íslandi en ekki vera hinum megin“ Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira