
Körfubolti
Ágúst tekur við kvennalandsliðinu

Körfuknattleikssamband Íslands hélt fréttamannafund nú í hádeginu þar sem tilkynnt var að Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, taki við þjálfun kvennalandsliðsins í körfubolta. Þá var tilkynnt að Sigurður Ingimundarson verði áfram með karlaliðið. Vísir tekur þjálfarana í létt spjall síðar í dag.
Mest lesið








Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið








Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn