Kortleggja ferðir skútunnar 26. september 2007 19:00 Bjarni Hrafnkelsson sem situr í gæsluvarðhaldi vegna skútusmyglsins er talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis. Lögreglumenn sem nú eru staddir í Færeyjum í tenglsum við málið munu síðar halda til Danmerkur og þaðan þræða þá leið sem skútan fór áður en hún hélt til Íslands. Fimm menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald hér á landi og einn í Færeyjum í tengslum við málið. Fjórir þeirra voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald en gæsluvarðhald yfir einum þeirra rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort krafist verði framlengingar á því. Eins og fram hefur komið í fréttum þá eru höfuðpaurarnir í skútusmyglinu taldir vera tveir, þeir Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson. Að því er fram kemur í gæsluvarðhaldskröfunni yfir Bjarna þá er hann talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis og Einar Jökull þá um að hafa skipulagt innflutninginn. Um 60 kíló af ólöglegum fíkniefnum fundust um borð í skútunni. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir rannsóknina miða vel. Hann segir lögreglumenn hafa farið utan í dag til Færeyja þar sem þeir munu yfirheyra Íslendinginn sem þar situr í gæsluvarðhaldi. Eftir þær yfirheyrslur verði ákveðið hvort farið verði fram á að hann verði framseldur hingað til lands. Þegar lögreglumennirnir hafa lokið störfum í Færeyjum, halda þeir til Danmerkur til frekari rannsókna. Þaðan munu þeir síðan þræða leið skútunnar, það er fara frá Danmörku til Hollands og Þýskalands en skútan er talin hafa siglt til þessara landa áður en hún hélt til Noregs, Færeyja og loks Íslands. Þá segir Friðrik Smári lögreglu hér á landi meðal annars vera að fara yfir siglingagögn til að kortleggja ferðir skútunnar áður en hún hélt hingað til lands. Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Bjarni Hrafnkelsson sem situr í gæsluvarðhaldi vegna skútusmyglsins er talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis. Lögreglumenn sem nú eru staddir í Færeyjum í tenglsum við málið munu síðar halda til Danmerkur og þaðan þræða þá leið sem skútan fór áður en hún hélt til Íslands. Fimm menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald hér á landi og einn í Færeyjum í tengslum við málið. Fjórir þeirra voru úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald en gæsluvarðhald yfir einum þeirra rennur út á morgun. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvort krafist verði framlengingar á því. Eins og fram hefur komið í fréttum þá eru höfuðpaurarnir í skútusmyglinu taldir vera tveir, þeir Einar Jökull Einarsson og Bjarni Hrafnkelsson. Að því er fram kemur í gæsluvarðhaldskröfunni yfir Bjarna þá er hann talinn hafa fjármagnað og pakkað inn fíkniefnunum erlendis og Einar Jökull þá um að hafa skipulagt innflutninginn. Um 60 kíló af ólöglegum fíkniefnum fundust um borð í skútunni. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn, segir rannsóknina miða vel. Hann segir lögreglumenn hafa farið utan í dag til Færeyja þar sem þeir munu yfirheyra Íslendinginn sem þar situr í gæsluvarðhaldi. Eftir þær yfirheyrslur verði ákveðið hvort farið verði fram á að hann verði framseldur hingað til lands. Þegar lögreglumennirnir hafa lokið störfum í Færeyjum, halda þeir til Danmerkur til frekari rannsókna. Þaðan munu þeir síðan þræða leið skútunnar, það er fara frá Danmörku til Hollands og Þýskalands en skútan er talin hafa siglt til þessara landa áður en hún hélt til Noregs, Færeyja og loks Íslands. Þá segir Friðrik Smári lögreglu hér á landi meðal annars vera að fara yfir siglingagögn til að kortleggja ferðir skútunnar áður en hún hélt hingað til lands.
Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent