Sýndi norsku lögreglunni Lucky Day 24. september 2007 18:26 Lucky Day á Fáskrúðsfirði. MYND/Jóhanna Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi. Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í tengslum við smyglskútumálið á Fáskrúðsfirði segist ekki hafa komið nálægt smygluna. Hann sýndi norksum lögreglumönnum skútuna Lucky Day sem liggur við festar í Stafangri. Í gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar yfir þeim Guðbjarna Traustasyni og Alvari Óskarssyni sem handteknir voru um borð í smyglskútunni kemur fram að þeir reyndu að flýja lögreglu, með snarræði tókst henni að koma í veg fyrir það og voru þeir félagar handteknir um borð í skútunni. Fimm sitja í gæsluvarðhaldi hér á landi vegna málsins, þeir Alvar og Guðbjarni, bílstjórinn sem hugðist sækja þá á Fáskrúðsfjarðarbryggju og svo Bjarni Hrafnkelsson og Einar Jökull Einarsson en þeir tveir eru taldir vera höfuðpaurarnir í málinu. Bjarni og Einar Jökull kærðu báðir gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms til Hæstaréttar sem í dag staðfesti hann. Bjarni hefur staðfastlega neitað sök í málinu. Þá situr einn maður í gæsluvarðhaldi í Færeyjum og í dag fóru tveir lögreglumenn héðan til Færeyja í tengslum við rannsóknina. Þeir munu síðan halda til Danmerkur til frekari rannsókna þar. Logi Freyr Einarsson sem handtekinn var í Noregi vegna málsins er nú frjáls ferða sinna. Hann sýndi í gær lögreglumönnum í Stafangri seglskútuna Lucky Day sem liggur að bryggju skammt utan við bæinn. Eins og fram hefur komið í fréttum þá sigldi Einar Jökull, bróðir Loga Freys skútunni til Fáskrúðsfjarðar fyrir tveimur árum og hefur lögreglan hér á landi meðal annars rannsakað hvort hún hafi verið notuð til innflutnings á fíkniefnum. Í samtali við Bryndísi Hólm, fréttaritara Stöðvar 2 í Noregi, segist lögfræðingur Loga Freys hann hafa verið samstarfsfúsan við lögreglu ytra enda hafi hann ekkert að fela. Logi Freyr sagði í samtali við fréttastofu ekki tengjast smygli á fíkniefnum til Íslands, hann hafi aðeins dregist inn í þetta mál vegna bróður síns. Hann segist miður sín yfir því að Einar Jökull skuli sitja í gæsluvarðhaldi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent