Rannsakað hvort skúta hafi áður verið notuð til smygls 22. september 2007 12:22 Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag. Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag.
Pólstjörnumálið Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent