Varðskipið farið frá Fáskrúðsfirði 21. september 2007 12:23 Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi. Pólstjörnumálið Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira
Smyglskútan,sem kom til Fáskrúðsfjarðar, var hífð upp á flutningavagn í morgun og verður ekið til Reykjavíkur til frekari rannsóknar. Hífingin tókst vel og var þegar haldið af stað með hana. Skömmu síðar hélt varðskipið aftur út úr firðinum og þar með er lokið miklu uppistandi í bænum vegna stærsta fíkniefnamáls Íslandssögunnar. En það rifjar hins vegar upp að á svipuðum árstíma fyrir tveimur árum komu tveir Íslendingar á skútu frá Noregi til Fáskrúðsfjarðar og báru við vélarbilun. Þeir tóku allan farangur og rúmdýnur úr skútunni upp í bíl sem kom að sækja þá og skildu svo skútuna eftir þar til í fyrravor að þeir sóttu hana. Ægir Kristjánsson hafnarvörður sagði í samtali við Fréttastofuna í morgun að hvorki lögregla né tollverðir hefðu komið í skútuna eftir að hún lagðist að bryggju. Skipverjarnir hafi óáreittir flutt farangur sinn í land og horfið. Ekki lliggur fyrir hvort lögregla er að hafa uppi á þessum mönnum í ljósi atburðarins í gær. Þá gerðist það fyrir sjö árum að vopnuð víkingasveit var flutt yfir í varðskip á einni austfjarðahafnanna og skipinu stefnt í mynni Seyðisfjarðar. Þar átti það að sitja fyrir norskri skútu í Seyðisfjarðarhöfn, sem vopnaðir fíknifnasmyglarar höfðu sloppið á úr klóm norsku löreglunnar. Skútan í höfninni reyndist hins vegar ekki vera sú sem leitað var að en ekki er vitað hvort hún kom til einhverrar annarar hafnar hér á landi.
Pólstjörnumálið Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Eldur í Sorpu á Granda Innlent Fleiri fréttir Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Sjá meira