10.000 stuðningsmenn fylgja Hatton til Las Vegas 23. júní 2007 14:22 Hatton og Castillo berjast um titil í beinni á Sýn í nótt í bardaga sem ætti að verða mjög fjörugur NordicPhotos/GettyImages Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur. Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira
Ricky Hatton mun fá góðan stuðning í nótt þegar hann mætir Jose Luis Castillo í einum af bardögum ársins í hnefaleikaheiminum. Búist er við að um 10 þúsund manns muni fylgja Englendingnum yfir Atlantshafið og þar á meðal verður knattspyrnumaðurinn Wayne Rooney. Bardaginn í Las Vegas verður sýndur beint á Sýn í nótt. Þeir Hatton og Castillo náðu báðir að koma sér í rétta þyngd fyrir bardagann en óttast var að Castillo yrði of þungur eins og stundum hefur komið fyrir hjá honum á ferlinum. Hatton hótaði að ekkert yrði af bardaganum ef Castillo næði ekki réttri þyngd, en bardaginn getur nú farið fram í nótt eins og til stóð. Aldrei fyrr hefur breskur boxari fengið svo frítt föruneyti með sér til Bandaríkjanna á bardaga og nýtur Hatton í kvöld sérstaks stuðnings framherjans Wayne Rooney - sem ætlar að halda á meistarabeltunum hans inn í hringinn. Þeir félagar hafa ekki látið misjafnar skoðanir sínar á knattspyrnunni þvælast fyrir sér í að tengjast vináttuböndum - en Hatton er yfirlýstur stuðningsmaður Manchester City. "Það er frábært að vera hérna og taka þátt í þessu með Ricky og okkar hlakkar mikið til að sjá hann berjast," sagði Wayne Rooney sem horfir á bardagann með konu sinni Coleen. Hatton hefur lofað góðri sýningu í kvöld og á von á því að taka vel á því eftir bardagann. "Við getum í það minnsta fengið okkur einn gráan eftir bardagann og ég get fullvissað ykkur öll um að þeir verða ekki fáir drykkirnir," sagði Hatton brattur.
Box Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sjá meira