Meðlagsgreiðendur búsettir erlendis skulda rúmlega 3 milljarða króna 30. maí 2007 19:02 Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar. Innlent Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Erlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira
Foreldrar búsettir erlendis skulda Innheimtustofnun sveitarfélaga rúmlega þrjá milljarða íslenskra króna í meðlög. Þeir eru rúmlega sautján hundruð talsins og búsettir í 87 löndum, hlutfallslega flestir búa í Danmörku og Bandaríkjunum. Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um að innheimta meðlagsskuldir sem foreldrar búsettir erlendis greiða ekki. Fjöldi þeirra skuldara sem búsettir eru erlendis eru um 1750 talsins. Þeir eru búsettir í 87 löndum. Á norðurlöndunum skulda tæplega 900 manns meðlög ef marka má tölur Innheimtustofnunar frá 2006 sem nemur rúmlega einum og hálfum milljarði króna. Tæplega fjögur hundruð skuldarar eru búsettir í hinum Evrópulöndunum og skulda tæpar 720 milljónir. Um 310 eru búsettir í Bandaríkjunum og Kanada og skulda þeir rúmlega 560 milljónir króna. Þá eru 155 búsettir í öðrum löndum sem skulda tæplega 270 miiljónir. Af norðurlöndunum eru langflestir skuldarar búsettir í Danmörku eða 420 manns sem skulda tæpar 650 milljónir Næst flestir skuldarar eru búsettir í Bandaríkjunum eða 280 manns sem skulda tæpar 530 milljónir króna. Þar á eftir kemur Bretland þar sem 111 skuldarar eru búsettir og skulda tæpar 190 milljónir. Meðlag á hvert barn er rúmar 200 þúsund krónur á ári og eru margar þessara skulda jafnvel áratuga gamlar. Lögmaður hjá Innheimtustofnun sveitarfélaga segir helstu skýringarnar á þessum háu meðlagsskuldum vera þær að skuldirnar séu ekki afskrifaðar. Þær greiðist ekki vegna einhverra ástæðna og þegar þær safnist saman á mörgum árum geti upphæðirnar orðið töluverðar.
Innlent Mest lesið Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Líst vel á samstarf með Flokki fólksins Innlent Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Erlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Sjá meira