Ásta segir áhyggjur sínar hafa verið óþarfar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 1. maí 2007 18:41 MYND/Vilhelm Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. Ásta Möller er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og skipar fjórða sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í pistil sem hún ritaði á heimasíðu sína og birtist þar á sunnudaginn ræðir Ásta um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins frá sama degi og hugsanlega íhlutun forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir kosningar. Á heimasíðu Ástu stendur eftirfarandi: ,, Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu. Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans." Fréttastofan óskaði eftir viðtali við Ástu um málið í morgun og samþykkti hún það en afboðaði stuttu síðar. Fréttamaður hitti hins vegar á hana þar sem var við Árbæjarlaug í dag og þá sagði hún að það sem hún hefði viljað segja stæði á heimasíðu hennar. Skömmu síðar hafði hún samband við fréttastofuna og vildi fá að tjá sig nánar um málið. Þá sagði hún að hún hefði hugleitt málið nánar og rætt við fólk og niðurstaðan þá verið að hún hefði haft óþarfa áhyggjur af þessu. Varaformaður Framsóknarflokksins, samstarfsflokks Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, hefur litlar áhyggjur af heilindum forsetans í stjórnarmyndun eftir kosningar. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir áhyggjum af afskiptasemi forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir komandi kosningar, á heimasíðu sinni. Hún segir hins vegar að eftir að hafa rætt við menn og hugleitt málið betur hafi hún komist að því að um óþarfa áhyggjur hafi verið að ræða af sinni hálfu. Ásta Möller er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og skipar fjórða sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í pistil sem hún ritaði á heimasíðu sína og birtist þar á sunnudaginn ræðir Ásta um Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins frá sama degi og hugsanlega íhlutun forseta Íslands af stjórnarmyndun eftir kosningar. Á heimasíðu Ástu stendur eftirfarandi: ,, Hitt atriðið í Reykjavíkurbréfinu varðar hugsanlega virka íhlutun forseta Íslands í stjórnarmyndun, sem er áhyggjuefni og ógnun við lýðræðið í landinu. Það er mikilvægt að allt frumkvæði í stjórnarmyndun verði á höndum forystumanna flokkanna, án afskipta og íhlutunar forsetans." Fréttastofan óskaði eftir viðtali við Ástu um málið í morgun og samþykkti hún það en afboðaði stuttu síðar. Fréttamaður hitti hins vegar á hana þar sem var við Árbæjarlaug í dag og þá sagði hún að það sem hún hefði viljað segja stæði á heimasíðu hennar. Skömmu síðar hafði hún samband við fréttastofuna og vildi fá að tjá sig nánar um málið. Þá sagði hún að hún hefði hugleitt málið nánar og rætt við fólk og niðurstaðan þá verið að hún hefði haft óþarfa áhyggjur af þessu. Varaformaður Framsóknarflokksins, samstarfsflokks Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn, hefur litlar áhyggjur af heilindum forsetans í stjórnarmyndun eftir kosningar.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira