Boston Celtics sett nýtt félagsmet 10. febrúar 2007 12:10 Paul Pierce lifði sig inn í leikinn í nótt, eins og sést á þessari mynd. MYND/Getty Boston Celtics setti nýtt félagsmet í NBA-deildinni í nótt með því að tapa 17. leik sínum í röð. Í þetta sinn steinlá liðið á heimavelli fyrir New Jersey, 92-78, þrátt fyrir að Paul Pierce, helsta stjarna liðsins, hafi spilað með liðinu á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Pierce hefur misst af síðustu 24 leikjum Boston og eins og tölfræðin gefur til kynna hefur hans verið sárt saknað. Þetta var enn fremur 13. tap Boston í röð á heimavelli. Pierce var greinlega ryðgaður því hittni hans var ekki með besta móti og skoraði hann aðeins níu stig. Reyndar var skotnýting Boston-liðsins utan af velli arfaslök, eða 35%. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey og Marcus Williams 17. Toronto Raptors sigraði LA Lakers, 96-92, og vann sinn 27. sigur á tímabilinu. Það er jafnmikið og liðið vann á öllu síðasta tímabili. Toronto hefur nú unnið fimm leiki í röð. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst. Dwight Howard skoraði sigurkörfu Orlando gegn San Antonio í nótt þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir. Howard tróð þá boltanum í körfu San Antonio en lokatölur urðu 106-104. Denver lagði Indiana af velli, 102-95. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver. Meistarar Miami áttu aldrei möguleika gegn LeBron James og félögum í Cleveland í nótt og steinláu, 103-79. James skoraði 29 stig í leiknum. Þá tapaði Phoenix nokkuð óvænt fyrir Atlanta í nótt, 120-111. Miklu munaði um að Steve Nash, leikstjórnandi Phoenix, gat ekki leikið með vegna meiðsla og nýttu leikmenn Atlanta það sér til hins ýtrasta. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Boston Celtics setti nýtt félagsmet í NBA-deildinni í nótt með því að tapa 17. leik sínum í röð. Í þetta sinn steinlá liðið á heimavelli fyrir New Jersey, 92-78, þrátt fyrir að Paul Pierce, helsta stjarna liðsins, hafi spilað með liðinu á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Fjölmargir leikir fóru fram í NBA í nótt. Pierce hefur misst af síðustu 24 leikjum Boston og eins og tölfræðin gefur til kynna hefur hans verið sárt saknað. Þetta var enn fremur 13. tap Boston í röð á heimavelli. Pierce var greinlega ryðgaður því hittni hans var ekki með besta móti og skoraði hann aðeins níu stig. Reyndar var skotnýting Boston-liðsins utan af velli arfaslök, eða 35%. Vince Carter skoraði 21 stig fyrir New Jersey og Marcus Williams 17. Toronto Raptors sigraði LA Lakers, 96-92, og vann sinn 27. sigur á tímabilinu. Það er jafnmikið og liðið vann á öllu síðasta tímabili. Toronto hefur nú unnið fimm leiki í röð. Chris Bosh skoraði 29 stig og hirti 11 fráköst. Dwight Howard skoraði sigurkörfu Orlando gegn San Antonio í nótt þegar aðeins 0,2 sekúndur voru eftir. Howard tróð þá boltanum í körfu San Antonio en lokatölur urðu 106-104. Denver lagði Indiana af velli, 102-95. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver. Meistarar Miami áttu aldrei möguleika gegn LeBron James og félögum í Cleveland í nótt og steinláu, 103-79. James skoraði 29 stig í leiknum. Þá tapaði Phoenix nokkuð óvænt fyrir Atlanta í nótt, 120-111. Miklu munaði um að Steve Nash, leikstjórnandi Phoenix, gat ekki leikið með vegna meiðsla og nýttu leikmenn Atlanta það sér til hins ýtrasta.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum