„Settur saksóknari situr í forinni“ 25. janúar 2007 16:59 Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, í héraðsdómi á fyrri stigum Baugsmálsins ásamt lögmanni sínum, Gesti Jónssyni. MYND/Pjetur „Þetta er mjög ánægjuleg niðurstaða og í samræmi við það sem ég vissi í hjarta mínu að myndi gerast. Í sjálfu sér er ekki mikið meira að segja á þessari stundu annað en það, að núna eru komnar fram lyktir í því máli sem þeir félagar Haraldur Johannessen og Jón H.B. Snorrason fóru af stað með, þegar þeir réðust inn í Baug 28. ágúst árið 2002," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, í yfirlýsingu eftir að Hæstiréttur sýknaði hann og þrjá aðra tengda Baugi af sex ákæruliðum sem eftir voru af upprunalega Baugsmálinu. „Fyrst henti Hæstiréttur 32 ákæruliðum frá og nú hefur verið sýknað í þeim átta liðum sem eftir stóðu. Sérstakur saksóknari, Sigurður Tómas Magnússon, var skipaður í málið og í stað þess að meta það sjálfstætt hélt hann þessari vitleysu áfram. Hann flutti það sem eftir var af ákærunni í héraði og fyrir Hæstarétti. Við flutning málsins í Hæstarrétti í síðustu viku viðhafði hann mjög ósmekkleg og ómakleg ummæli um mig og líkti mér við fjósamann sem stæli mjólkinni úr kúnum sem honum væri treyst fyrir. Sýknudómur Hæstaréttar í dag leiðir á hinn bóginn í ljós að það er hann sjálfur, Sigurður Tómas, sem er hinn eiginlegi fjósamaður í málinu. Hann situr í forinni sem þeir Haraldur Jóhannessen og Jón H.B. Snorrason skildu eftir sig þegar þeir hrökkluðust frá málinu," segir Jón Ásgeir enn fremur í yfirlýsingu sinni. Baugsmálið Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Sjá meira
„Þetta er mjög ánægjuleg niðurstaða og í samræmi við það sem ég vissi í hjarta mínu að myndi gerast. Í sjálfu sér er ekki mikið meira að segja á þessari stundu annað en það, að núna eru komnar fram lyktir í því máli sem þeir félagar Haraldur Johannessen og Jón H.B. Snorrason fóru af stað með, þegar þeir réðust inn í Baug 28. ágúst árið 2002," segir Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, í yfirlýsingu eftir að Hæstiréttur sýknaði hann og þrjá aðra tengda Baugi af sex ákæruliðum sem eftir voru af upprunalega Baugsmálinu. „Fyrst henti Hæstiréttur 32 ákæruliðum frá og nú hefur verið sýknað í þeim átta liðum sem eftir stóðu. Sérstakur saksóknari, Sigurður Tómas Magnússon, var skipaður í málið og í stað þess að meta það sjálfstætt hélt hann þessari vitleysu áfram. Hann flutti það sem eftir var af ákærunni í héraði og fyrir Hæstarétti. Við flutning málsins í Hæstarrétti í síðustu viku viðhafði hann mjög ósmekkleg og ómakleg ummæli um mig og líkti mér við fjósamann sem stæli mjólkinni úr kúnum sem honum væri treyst fyrir. Sýknudómur Hæstaréttar í dag leiðir á hinn bóginn í ljós að það er hann sjálfur, Sigurður Tómas, sem er hinn eiginlegi fjósamaður í málinu. Hann situr í forinni sem þeir Haraldur Jóhannessen og Jón H.B. Snorrason skildu eftir sig þegar þeir hrökkluðust frá málinu," segir Jón Ásgeir enn fremur í yfirlýsingu sinni.
Baugsmálið Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Kennaraverkföll skella á Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Banaslys á Þingvallavegi Innlent Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Innlent Fleiri fréttir Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Sjá meira