Vilja að ákæru um samráð verði vísað frá 9. janúar 2007 12:05 Verjendur forstjóra olíufélaganna þriggja sem sæta ákæru í samráðsmálinu á hendur olíufélögunum kröfðust þess í héraðsdómi í morgun að málinu yrði vísað frá. Allir þrír ákærðu voru viðstaddir þingfestingu í héraðsdómi í morgun. Forstjórarnir í olíusamráðsmálinu mættu allir ásamt verjendum sínum í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun til að vera við þingfestinguna. Þeir vildu hins vegar ekki ræða við fjölmiðla en sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þess er krafist að málinu verði vísað frá og allur sakarkostnaður felldur á ríkissjóð. Verjendurnir segja ákæruna ekki vera í samræmi við lög um meðferð opinberra mála að því leyti að ákæran sé óskýr hvað varði hlut sakborninga í refsiverðri háttsemi. Þá sé hún hlaðin skriflegum útlistunum og málflutningi sem ekki eigi heima í opinberu ákæruskjali. Ekki sé hægt að refsa einstaklingum fyrir þá háttsemi sem lýst sé í ákæru auk þess sem rannsókn sé ábótavant. Þá hafi verið brotið gegn réttarstöðu sakborninga með þeim hætti að ekki verði bætt úr undir rekstri málsins. Útgáfa ákæru sé andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og refsikrafa andstæð banni við því að leggja oftar en einu sinni refsingu á aðila fyrir sömu háttsemi. Samráð olíufélaga Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Verjendur forstjóra olíufélaganna þriggja sem sæta ákæru í samráðsmálinu á hendur olíufélögunum kröfðust þess í héraðsdómi í morgun að málinu yrði vísað frá. Allir þrír ákærðu voru viðstaddir þingfestingu í héraðsdómi í morgun. Forstjórarnir í olíusamráðsmálinu mættu allir ásamt verjendum sínum í Héraðsdóm Reykjavíkur í morgun til að vera við þingfestinguna. Þeir vildu hins vegar ekki ræða við fjölmiðla en sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þess er krafist að málinu verði vísað frá og allur sakarkostnaður felldur á ríkissjóð. Verjendurnir segja ákæruna ekki vera í samræmi við lög um meðferð opinberra mála að því leyti að ákæran sé óskýr hvað varði hlut sakborninga í refsiverðri háttsemi. Þá sé hún hlaðin skriflegum útlistunum og málflutningi sem ekki eigi heima í opinberu ákæruskjali. Ekki sé hægt að refsa einstaklingum fyrir þá háttsemi sem lýst sé í ákæru auk þess sem rannsókn sé ábótavant. Þá hafi verið brotið gegn réttarstöðu sakborninga með þeim hætti að ekki verði bætt úr undir rekstri málsins. Útgáfa ákæru sé andstæð jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og refsikrafa andstæð banni við því að leggja oftar en einu sinni refsingu á aðila fyrir sömu háttsemi.
Samráð olíufélaga Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira