Madison Square Garden logaði í slagsmálum 17. desember 2006 04:09 Hér má sjá aðdraganda slagsmálanna í New York í nótt, en ljóst er að Carmelo Anthony (með ennisband í dökkum búningi) á ekki von á góðu eftir að hafa kýlt leikmann New York AP Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni í nótt breyttist úr körfuboltaleik í hnefaleikakeppni á lokamínútunum. Tíu leikmönnum var vísað úr húsi og á stigahæsti leikmaður deildarinnar Carmelo Anthony líklega yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir lúalegt hnefahögg. Denver var yfir 119-100 þegar rúm mínúta var eftir af leiknum en þá braut Mardy Collins leikmaður New York illa á JR Smith hjá Denver með þeim afleiðingum að Smith tók andstæðing sinn hálstaki. Upphófust þá nokkrar riskingar milli leikmanna sem enduðu á að allt logaði í slagsmálum á gólfinu. Hnefar fóru á loft og á myndbandi má augljóslega greina að stigahæsti maður deildarinnar, Carmelo Anthony, átti þar hlut að máli. Ljóst er að leikmennirnir sem komu við sögu í ólátunum eiga yfir höfði sér harðar refsingar frá David Stern og yfirmönnum deildarinnar, sem hafa tjaldað öllu til að bæta ímynd deildarinnar eftir uppþotið í Detroit um árið. "Ég kenni í brjóst um bæði lið og deildina og það er skammarlegt að svona lagað skuli koma uppá í besta stað í heiminum til að horfa á körfubolta," sagði George Karl, þjálfari Denver um atvikið í Madison Square Garden í nótt. "Menn eiga eftir að bregðast við þessu á einn eða annan hátt, ég vil ekki tjá mig um þetta á þessu stigi," sagði Carmelo Anthony eftir leikinn. Leikmenn og þjálfarar New York vildu meina að Denver hefði verið að sýna andstæðingum sínum vanvirðingu með því að láta byrjunarliðsmennina vera inni á vellinum þegar úrslitin voru löngu ráðin og New York hafði þegar skipt inn sínum varamönnum - en það afsakar þó ekki gremju leikmanna liðsins. Smelltu hér til að sjá myndband ESPN.com af slagsmálunum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni í nótt breyttist úr körfuboltaleik í hnefaleikakeppni á lokamínútunum. Tíu leikmönnum var vísað úr húsi og á stigahæsti leikmaður deildarinnar Carmelo Anthony líklega yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir lúalegt hnefahögg. Denver var yfir 119-100 þegar rúm mínúta var eftir af leiknum en þá braut Mardy Collins leikmaður New York illa á JR Smith hjá Denver með þeim afleiðingum að Smith tók andstæðing sinn hálstaki. Upphófust þá nokkrar riskingar milli leikmanna sem enduðu á að allt logaði í slagsmálum á gólfinu. Hnefar fóru á loft og á myndbandi má augljóslega greina að stigahæsti maður deildarinnar, Carmelo Anthony, átti þar hlut að máli. Ljóst er að leikmennirnir sem komu við sögu í ólátunum eiga yfir höfði sér harðar refsingar frá David Stern og yfirmönnum deildarinnar, sem hafa tjaldað öllu til að bæta ímynd deildarinnar eftir uppþotið í Detroit um árið. "Ég kenni í brjóst um bæði lið og deildina og það er skammarlegt að svona lagað skuli koma uppá í besta stað í heiminum til að horfa á körfubolta," sagði George Karl, þjálfari Denver um atvikið í Madison Square Garden í nótt. "Menn eiga eftir að bregðast við þessu á einn eða annan hátt, ég vil ekki tjá mig um þetta á þessu stigi," sagði Carmelo Anthony eftir leikinn. Leikmenn og þjálfarar New York vildu meina að Denver hefði verið að sýna andstæðingum sínum vanvirðingu með því að láta byrjunarliðsmennina vera inni á vellinum þegar úrslitin voru löngu ráðin og New York hafði þegar skipt inn sínum varamönnum - en það afsakar þó ekki gremju leikmanna liðsins. Smelltu hér til að sjá myndband ESPN.com af slagsmálunum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Breiðablik 4-3 | Fylkir lagði toppliðið í sjö marka leik Íslenski boltinn