Níu sigrar í röð hjá Phoenix 9. desember 2006 15:54 Shawn Marion var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Boston á útivelli 116-111. Shawn Marion skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix en Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston. Indiana lagði Portland 108-95. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 29 stig fyrir Portland. Detroit lagði Orlando í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit en Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst á 21. afmælisdegi sínum. Houston malaði Charlotte 92-62 á útivelli þar sem heimamenn nýttu aðeins 28% skota sinna. Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. Minnesota hindraði Jerry Sloan þjálfara Utah frá því að ná sínum 1000. sigri á ferlinum með 110-113 sigri á heimavelli. Kevin Garnett var frábær hjá Minnesota og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst, en Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá Utah. Washington lagði Philadelphia, sem var án Allen Iverson, 113-98 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 32 stig fyrir Washington en Chris Webber skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Philadelphia. San Antonio burstaði LA Clippers 111-82. Manu Ginobili skoraði 22 stig af bekknum hjá San Antonio og Tony Parker setti persónulegt met með 15 stoðsendingum. Shaun Livingston skoraði 16 stig fyrir LA Clippers. Chicago vann sjöunda leikinn í röð með 93-90 sigri á Toronto. Luol Deng skoraði 25 stig fyrir Chicago en Jose Garbajosa skoraði 17 stig fyrir Toronto. Milwaukee lagði Memphis 100-94 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Ruben Patterson skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Hakim Warrick skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Denver lagði Miami 123-107. JR Smith skoraði 37 stig fyrir Denver en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Miami. LA Lakers lagði Atlanta 106-95 án Kobe Bryant sem er meiddur. Luke Walton skoraði 25 stig fyrir Lakers en Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Losk vann Seattle góðan sigur á New Orleans 94-74. Chris Wilcox skoraði 19 stig fyrir Seattle en Chris Paul 16 fyrir New Orleans. Seattle var án Ray Allen, sem missir úr amk sex leiki til viðbótar vegna meiðsla. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Phoenix Suns vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Boston á útivelli 116-111. Shawn Marion skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix en Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston. Indiana lagði Portland 108-95. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 29 stig fyrir Portland. Detroit lagði Orlando í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit en Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst á 21. afmælisdegi sínum. Houston malaði Charlotte 92-62 á útivelli þar sem heimamenn nýttu aðeins 28% skota sinna. Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. Minnesota hindraði Jerry Sloan þjálfara Utah frá því að ná sínum 1000. sigri á ferlinum með 110-113 sigri á heimavelli. Kevin Garnett var frábær hjá Minnesota og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst, en Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá Utah. Washington lagði Philadelphia, sem var án Allen Iverson, 113-98 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 32 stig fyrir Washington en Chris Webber skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Philadelphia. San Antonio burstaði LA Clippers 111-82. Manu Ginobili skoraði 22 stig af bekknum hjá San Antonio og Tony Parker setti persónulegt met með 15 stoðsendingum. Shaun Livingston skoraði 16 stig fyrir LA Clippers. Chicago vann sjöunda leikinn í röð með 93-90 sigri á Toronto. Luol Deng skoraði 25 stig fyrir Chicago en Jose Garbajosa skoraði 17 stig fyrir Toronto. Milwaukee lagði Memphis 100-94 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Ruben Patterson skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Hakim Warrick skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Denver lagði Miami 123-107. JR Smith skoraði 37 stig fyrir Denver en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Miami. LA Lakers lagði Atlanta 106-95 án Kobe Bryant sem er meiddur. Luke Walton skoraði 25 stig fyrir Lakers en Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Losk vann Seattle góðan sigur á New Orleans 94-74. Chris Wilcox skoraði 19 stig fyrir Seattle en Chris Paul 16 fyrir New Orleans. Seattle var án Ray Allen, sem missir úr amk sex leiki til viðbótar vegna meiðsla.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira