Dagsbrún sendir frá sér afkomuviðvörun 16. nóvember 2006 17:49 MYND/Pjetur Dagsbrún sendi í dag frá sér afkomuviðvörun vegna níu mánaða uppgjörs. Stjórn fyrirtækisins hefur jafnframt ákveðið að ganga til viðræðna við hugsanlega kaupendur á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions, móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, sem er þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Dagsbrún er móðirfyrirtæki 365 sem meðal annars rekur NFS. Dagsbrún sendi Kauphöll Íslands tilkynningu þessa efnis í dag. Þar segir meðal annars: „ Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. til aðstoðar við söluna en í ljósi breytinga í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem skýra má með aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á þessu sviði, er ljóst að rekstraráætlanir sem gerðar voru við kaupin munu ekki standast hjá Dagsbrún fyrir árið 2006. Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak Acquisitions Ltd. Rétt er að benda á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar hf., þann 12. september síðastliðinn, var viðskiptavild að fjárhæð 1 milljarður króna afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu 9 mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar hf. segir þó útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta Dagsbrúnar í framtíðinni vera gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Dagsbrún sendi í dag frá sér afkomuviðvörun vegna níu mánaða uppgjörs. Stjórn fyrirtækisins hefur jafnframt ákveðið að ganga til viðræðna við hugsanlega kaupendur á meirihluta hlutafjár í Daybreak Acquisitions, móðurfélagi Wyndeham press Group PLC, sem er þriðja stærsta prent- og samskiptafyrirtæki Bretlands. Dagsbrún er móðirfyrirtæki 365 sem meðal annars rekur NFS. Dagsbrún sendi Kauphöll Íslands tilkynningu þessa efnis í dag. Þar segir meðal annars: „ Dagsbrún hefur ráðið fyrirtækjaráðgjöf Landsbanka Íslands hf. til aðstoðar við söluna en í ljósi breytinga í starfsumhverfi á breskum prentmarkaði sem skýra má með aukinni samkeppni og mikilli samþjöppun fyrirtækja á þessu sviði, er ljóst að rekstraráætlanir sem gerðar voru við kaupin munu ekki standast hjá Dagsbrún fyrir árið 2006. Telur stjórn fyrirtækisins rétt að gera ráð fyrir 1,5 milljarða króna varúðarfærslu vegna eignarhlutar félagsins í Daybreak Acquisitions Ltd. Rétt er að benda á að í skiptingaráætlun Dagsbrúnar hf., þann 12. september síðastliðinn, var viðskiptavild að fjárhæð 1 milljarður króna afskrifuð í kjölfar virðisrýrnunarprófs á eign félagsins í Kögun hf. Þá hefur fallið til einskiptiskostnaður vegna skiptingar og endurskipulagningar félagsins. Loks er rekstur 365 miðla ehf. undir áætlunum fyrstu 9 mánuði ársins." Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar hf. segir þó útlitið fyrir rekstur fjarskipta- og fjölmiðlahluta Dagsbrúnar í framtíðinni vera gott. Sala á hlut félagsins í Wyndeham myndi létta mikið á skuldsetningu samstæðunnar og skerpa áherslur í rekstrinum. Þá sé stefnt að því að selja allan hlut félagsins í Wyndeham á næstu 24 mánuðum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira