Portland og Atlanta koma á óvart 11. nóvember 2006 15:14 Zach Randolph og félagar í Portland hafa komið á óvart í NBA NordicPhotos/GettyImages Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og ekki er hægt að segja annað en að deildarkeppnin fari forvitnilega af stað, því á meðan nokkur af bestu liðum deildarinnar hafa átt erfitt uppdráttar í byrjun - eru minni spámenn á borð við Portland og Atlanta að koma á óvart. Indiana lagði Orlando 93-83. Jameer Nelson skoraði 19 stig fyrir Orlando en Al Harrington skoraði 32 stig fyrir Indiana. Denver lagði Philadelphia 108-101 og vann þar með fyrsta leik sinn í vetur, en Philadelphia hefur tapað þremur leikjum í röð. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Kyle Korver setti 23 fyrir Philadelphia. Washington lagði Milwaukee 116-111. Gilbert Arenas setti 29 stig fyrir Washinton en Michael Redd 28 fyrir Milwaukee. Atlanta vann fjórða leik sinn af fimm í upphafi leiktíðar þegar liðið skellti Toronto 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Toronto. Seattle vann Charltotte á útivelli 99-85. Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Utah skellti Boston á útivelli 107-100. Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar hjá Utah en Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston. Miami vann New Jersey á útivelli 113-106 í leik sem sýndur var beint á Sýn. Dwyane Wade skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 28 stig. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Houston lagði New York 103-94. Yao Ming skoraði 35 stig og hirti 17 fráköst fyrir Houston en Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York. Portland vann óvæntan útisigur á New Orleans 92-91, eftir að hafa lent mest 27 stigum undir í leiknum, þar sem Zach Randolph átti enn einn stórleikinn fyrir Portland með 31 stigi og 12 fráköstum. Peja Stojakovic skoraði 21 stig fyrir New Orleans. Loks vann Detroit góðan útisigur á LA Lakers 97-83. Tayshaun Prince skoraði 31 stig fyrir Detroit og Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og ekki er hægt að segja annað en að deildarkeppnin fari forvitnilega af stað, því á meðan nokkur af bestu liðum deildarinnar hafa átt erfitt uppdráttar í byrjun - eru minni spámenn á borð við Portland og Atlanta að koma á óvart. Indiana lagði Orlando 93-83. Jameer Nelson skoraði 19 stig fyrir Orlando en Al Harrington skoraði 32 stig fyrir Indiana. Denver lagði Philadelphia 108-101 og vann þar með fyrsta leik sinn í vetur, en Philadelphia hefur tapað þremur leikjum í röð. Carmelo Anthony skoraði 31 stig fyrir Kyle Korver setti 23 fyrir Philadelphia. Washington lagði Milwaukee 116-111. Gilbert Arenas setti 29 stig fyrir Washinton en Michael Redd 28 fyrir Milwaukee. Atlanta vann fjórða leik sinn af fimm í upphafi leiktíðar þegar liðið skellti Toronto 111-102. Joe Johnson skoraði 34 stig fyrir Atlanta en Chris Bosh skoraði 19 stig og hirti 17 fráköst fyrir Toronto. Seattle vann Charltotte á útivelli 99-85. Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle en Emeka Okafor skoraði 20 stig og hirti 15 fráköst fyrir Charlotte. Utah skellti Boston á útivelli 107-100. Deron Williams skoraði 26 stig og gaf 14 stoðsendingar hjá Utah en Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston. Miami vann New Jersey á útivelli 113-106 í leik sem sýndur var beint á Sýn. Dwyane Wade skoraði 34 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Miami og Udonis Haslem skoraði 28 stig. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey. Houston lagði New York 103-94. Yao Ming skoraði 35 stig og hirti 17 fráköst fyrir Houston en Stephon Marbury skoraði 22 stig fyrir New York. Portland vann óvæntan útisigur á New Orleans 92-91, eftir að hafa lent mest 27 stigum undir í leiknum, þar sem Zach Randolph átti enn einn stórleikinn fyrir Portland með 31 stigi og 12 fráköstum. Peja Stojakovic skoraði 21 stig fyrir New Orleans. Loks vann Detroit góðan útisigur á LA Lakers 97-83. Tayshaun Prince skoraði 31 stig fyrir Detroit og Kobe Bryant skoraði 19 stig fyrir Lakers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira