Vill verða alvöru heimsmeistari 10. nóvember 2006 18:26 NordicPhotos/GettyImages Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko segir að enn sé nokkuð í það að hann geti kallað sig alvöru heimsmeistara í þungavigt, en hann mætir Bandaríkjamanninum Calvin Brock í beinni útsendingu á Sýn annað kvöld. Bardagi þeirra verður aðalviðureign kvöldsins í Madison Square Garden annað kvöld, en auk þess verður goðsögnin Muhammad Ali á svæðinu til að sjá dóttur sina Laila Ali berjast í einum af fyrri bardögum kvöldsins. "Ég lít ekki á mig sem alvöru meistara á borð við Joe Luis, Muhammad Ali og Lennox Lewis enn sem komið er og þungavigtina vantar enn að eignast slíkan mann. Ég er alltaf tilbúinn að berjast við alla handhafa annara titla en þeir vilja ekki mæta mér, svo ég verð að láta mér Calvin Brock að góðu verða," sagði IBF meistarinn Klitschko, sem hefur unnið 46 sigra í 49 bardögum. Brock er 31 árs gamall og taplaus í 29 viðureignum, en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær stóran titilbardaga á ferlinum. Bardaginn annað kvöld verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 2 eftir miðnætti. Box Erlendar Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko segir að enn sé nokkuð í það að hann geti kallað sig alvöru heimsmeistara í þungavigt, en hann mætir Bandaríkjamanninum Calvin Brock í beinni útsendingu á Sýn annað kvöld. Bardagi þeirra verður aðalviðureign kvöldsins í Madison Square Garden annað kvöld, en auk þess verður goðsögnin Muhammad Ali á svæðinu til að sjá dóttur sina Laila Ali berjast í einum af fyrri bardögum kvöldsins. "Ég lít ekki á mig sem alvöru meistara á borð við Joe Luis, Muhammad Ali og Lennox Lewis enn sem komið er og þungavigtina vantar enn að eignast slíkan mann. Ég er alltaf tilbúinn að berjast við alla handhafa annara titla en þeir vilja ekki mæta mér, svo ég verð að láta mér Calvin Brock að góðu verða," sagði IBF meistarinn Klitschko, sem hefur unnið 46 sigra í 49 bardögum. Brock er 31 árs gamall og taplaus í 29 viðureignum, en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær stóran titilbardaga á ferlinum. Bardaginn annað kvöld verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn og hefst klukkan 2 eftir miðnætti.
Box Erlendar Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira