
Sport
Mellberg veikur

Svíar gerðu eina breytingu á liði sínu á síðustu stundu fyrir leikinn gegn Íslendingum, en miðvörðurinn sterki Olof Mellberg frá Aston Villa er með magakveisu og í stað hans kom Mikael Antonsson í byrjunarliðið.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×