Zeppelin fundið 27. júlí 2006 17:13 Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú. Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi Sjá meira
Pólski sjóherinn hefur fundið þýska flugvélamóðurskipið Graf Zeppelin á sjávarbotni. Það hefur verið týnt í tæp sextíu ár og hafa örlög þess verið hjúpuð leyndardómi. Pólski sjóherinn greindi frá í dag að fyrir skömmu hefðu starfsmenn pólska olíufélagsins Petrobaltic fundið skipsflak á hafsbotni í Eystrasalti um sextíu kílómetra norður af hafnarborginni Gdansk. Grunur lék á að þarna væri fundið flakið af þýska flugmóðurskipinu Graf Zeppelin, sem var nefnt eftir Ferdinand von Zeppelin greifa. Skipið var það eina sinnar tegundar sem Þjóðverjar áttu í síðari heimsstyrjöldinni. Það var tekið í gagnið í desember 1938 en kom aldrei nálægt hafsvæðum þar sem barist var. Eftir lok styrjaldarinnar tóku Rússar skipið og síðast sást til þess árið 1947 en síðan þá höfðu örlög þess verið á huldu. Þegar starfsmenn Petrobaltic gerðu pólska sjóhernum grein fyrir fundi sínum var eftirlitsskip sent á staðinn og fjarstýrt vélmenni sent á sjávarbotn ásamt myndavél svo hægt yrði að bera kennsl á flakið. Myndir af flakinu voru síðan bornar saman við söguleg gögn og sýndi sá samanburður að þetta var flakið af Graf Zeppelin. Gögn sem nýla var veittur aðgangur að renna stoðum undir þær kenningar að rússneksi herinn hafi notað skipið til að æfa hermenn sína í því að sökkva flugmóðurskipum. Að lokum hafi svo skipið sokkið eftir að margar atlögur að því. Ekki var þó vitað hvar það sökk fyrr en nú.
Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fleiri fréttir Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi Sjá meira