Yfir 160 manns látnir og tæplega 500 særðir í Mumbai 11. júlí 2006 17:37 Talið er að yfir 160 manns hafi látist og tæplega 500 særst í sjö sprengingum í letsarkerfi Mumbai á Indlandi fyrr í dag. Sprengjusérfræðingum tókst að aftengja áttundu sprengjuna áður en hún sprakk. Enginn hefur lýst ábyrgð á tilræðinu en öruggt er talið að um hryðjuverk sé að ræða. Björgunarmenn eru á vettvangi og hafa þeir bjargað tugum manna úr lestunum. Forsætisráðherra Indlands kallaði til neyðarfundar og hvetur fólk til að halda stillingu sinni. Lögreglueftirlit hefur verið hert um allt land. Mumbai er fjármálamiðstöð Indlands. Sprengjurnar sprungu á háannatíma og því voru lestirnar troðfullar af fólki en um 6 milljónir ferðast með lestunum daglega. Öllum langferðalestum hefur verið beint frá borginni. Áður hafa verið framin sprengjutilræði í Mumbai og meira en 250 manns létust í sprengingum þar árið 1993. Ekki er vitað hverjir standa á bak við árásirnar en böndin eru talin berast að aðskilnaðarsinnum frá héraðinu Kasmír. Kasmír hérað hefur verið klofið á milli Indlands og Pakistans frá árinu 1947 en löndin hafa deilt um yfirráð yfir Kasmír æ síðan. Musharraf forseti Pakistans og Aziz forsætisráðherra hafa fordæmt árásirnar. Fréttir Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira
Talið er að yfir 160 manns hafi látist og tæplega 500 særst í sjö sprengingum í letsarkerfi Mumbai á Indlandi fyrr í dag. Sprengjusérfræðingum tókst að aftengja áttundu sprengjuna áður en hún sprakk. Enginn hefur lýst ábyrgð á tilræðinu en öruggt er talið að um hryðjuverk sé að ræða. Björgunarmenn eru á vettvangi og hafa þeir bjargað tugum manna úr lestunum. Forsætisráðherra Indlands kallaði til neyðarfundar og hvetur fólk til að halda stillingu sinni. Lögreglueftirlit hefur verið hert um allt land. Mumbai er fjármálamiðstöð Indlands. Sprengjurnar sprungu á háannatíma og því voru lestirnar troðfullar af fólki en um 6 milljónir ferðast með lestunum daglega. Öllum langferðalestum hefur verið beint frá borginni. Áður hafa verið framin sprengjutilræði í Mumbai og meira en 250 manns létust í sprengingum þar árið 1993. Ekki er vitað hverjir standa á bak við árásirnar en böndin eru talin berast að aðskilnaðarsinnum frá héraðinu Kasmír. Kasmír hérað hefur verið klofið á milli Indlands og Pakistans frá árinu 1947 en löndin hafa deilt um yfirráð yfir Kasmír æ síðan. Musharraf forseti Pakistans og Aziz forsætisráðherra hafa fordæmt árásirnar.
Fréttir Innlent Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Sjá meira