Tilraunaflaugum skotið á loft frá Norður-Kóreu 4. júlí 2006 22:30 Svo gæti farið að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman til neyðarfundar seint í kvöld eða í nótt til að ræða tilraunaskot Norður-Kóreumanna á fjórum eldflaugum. Ein þeirra er sögð langdræg. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur staðfest að Norður-Kóreumenn hafi skotið þremur eldflaugum á loft í kvöld í tilraunaskyni. Haft er eftir ónafngreindum fulltrúa í ráðuneytinu að ein þeirra hafi verið langdræg og af gerðinni Teopodong 2. Tilraunaskotið á þeirri flaug misheppnaðist þó og flaugin lenti í sjónum á miðri leið. Í síðasta mánuði var greint frá því að Norður-Kóreumenn hyggðust skjóta flaug af Taepodong tvö gerð á loft en flaugar af þessari gerð geta borið kjarnaodda og dregið sex þúsund kílómetra, eða allt til borga á vesturströnd Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu sögðu skömmu síðar að engin hætta væri á að tilraunaskot væri á næsta leiti því enn væri eftir að ganga frá ýmsu áður en af því gæti orðið. Samkvæmt fréttum kvöldsins virðist því sem tæknimönnum í Norður-Kóreu hafi tekist að yfirstíga einhverja tæknilega þröskulda en ekki þó alla. Aðrar flaugar sem skotið var á loft eru ýmist sagðar af Scud- eða Rodong-gerð og eru þær síðarnefndu meðaldrægar. Þær munu hafa hafnað í Japanshafi um fimm til sex hundruð kílómetrum undan vesturströnd japönsku eyjunnar Hokkaido. Hugsanlegt er að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman til neyðarfundar vegna málsins í kvöld eða í nótt. John Bolton, sendifulltrúi Bandaríkjanna hjá Öryggisráðinu, segist nú ráðfæra sig við fulltrúa þeirra ríkja sem eiga sæti í ráðinu og ekkert hefði verið ákveðið um það hvort boðað verði til fundar. Bandaríkjaforseti hefur ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu. Ætla má að japönsk stjórnvöld séu ósátt við þessi tilraunaskot þar sem samningur hefur verið í gildi milli Japans og Norður-Kóreu síðan 2002 um bann við tilraunaskotum og var hann endurnýjaður fyrir tveimur árum. Bandaríkin, Japan og önnur ríki hafa ráðið Norður-Kóreumönnum frá því að gera tilraunir með langdrægar flaugar og sagst líta á slíkt sem ögrun. Bandaríkjamenn, Suður-Kórea, Kína, Rússland og Japan hafa reynt að fá Norður-Kóreu til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni frá því árið 2002 en þær viðræður hafa siglt í strand á síðustu mánuðum. Erlent Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira
Svo gæti farið að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman til neyðarfundar seint í kvöld eða í nótt til að ræða tilraunaskot Norður-Kóreumanna á fjórum eldflaugum. Ein þeirra er sögð langdræg. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur staðfest að Norður-Kóreumenn hafi skotið þremur eldflaugum á loft í kvöld í tilraunaskyni. Haft er eftir ónafngreindum fulltrúa í ráðuneytinu að ein þeirra hafi verið langdræg og af gerðinni Teopodong 2. Tilraunaskotið á þeirri flaug misheppnaðist þó og flaugin lenti í sjónum á miðri leið. Í síðasta mánuði var greint frá því að Norður-Kóreumenn hyggðust skjóta flaug af Taepodong tvö gerð á loft en flaugar af þessari gerð geta borið kjarnaodda og dregið sex þúsund kílómetra, eða allt til borga á vesturströnd Bandaríkjanna. Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu sögðu skömmu síðar að engin hætta væri á að tilraunaskot væri á næsta leiti því enn væri eftir að ganga frá ýmsu áður en af því gæti orðið. Samkvæmt fréttum kvöldsins virðist því sem tæknimönnum í Norður-Kóreu hafi tekist að yfirstíga einhverja tæknilega þröskulda en ekki þó alla. Aðrar flaugar sem skotið var á loft eru ýmist sagðar af Scud- eða Rodong-gerð og eru þær síðarnefndu meðaldrægar. Þær munu hafa hafnað í Japanshafi um fimm til sex hundruð kílómetrum undan vesturströnd japönsku eyjunnar Hokkaido. Hugsanlegt er að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman til neyðarfundar vegna málsins í kvöld eða í nótt. John Bolton, sendifulltrúi Bandaríkjanna hjá Öryggisráðinu, segist nú ráðfæra sig við fulltrúa þeirra ríkja sem eiga sæti í ráðinu og ekkert hefði verið ákveðið um það hvort boðað verði til fundar. Bandaríkjaforseti hefur ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu. Ætla má að japönsk stjórnvöld séu ósátt við þessi tilraunaskot þar sem samningur hefur verið í gildi milli Japans og Norður-Kóreu síðan 2002 um bann við tilraunaskotum og var hann endurnýjaður fyrir tveimur árum. Bandaríkin, Japan og önnur ríki hafa ráðið Norður-Kóreumönnum frá því að gera tilraunir með langdrægar flaugar og sagst líta á slíkt sem ögrun. Bandaríkjamenn, Suður-Kórea, Kína, Rússland og Japan hafa reynt að fá Norður-Kóreu til að láta af kjarnorkuvopnaáætlun sinni frá því árið 2002 en þær viðræður hafa siglt í strand á síðustu mánuðum.
Erlent Fréttir Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Sjá meira