Gott veður og mikil stemning 30. júní 2006 22:00 MYND/ hh Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira
Sólin kom og ég græddi nokkrar freknur, sumir græddu líka fínan rauðan lit, sem kallast stundum sólbruni. Veðrið spilar stóran þátt í að svona risaveldi eins og þetta festival gangi vel fyrir sig. Skemmtilegt hvað allir verða eitthvað glaðir í góðu veðri svo er líka ágætt að hafa bjórinn á hálfvirði. Eftir að hafa nýtt mér klósettaðstöðu fréttamanna (þökkum gvuði fyrir hana), skannaði ég svæðið aðeins í dag. Maður gengur hér um með kort og reynir að rata, en þetta er allt að koma. Dagurinn fór rólega af stað, allir að ná sér eftir gærkvöldið og gestir sem ég hitti ánægðir með bönd gærdagsins. Hitti t.d einn þýskan blaðamann sem átti ekki til orð yfir Sigur Rós, ég var eiginlega farin að roðna fyrir þeirra hönd. Held að við ættum bara að fá þessa menn á þing. Slík er hamingjan með þá hérna í það minnsta. Eftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mína á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu. HilsenEftir að við höfðum stólað okkur upp og gert svolítið "smart" hjá okkur á tjaldstæðinu, var þrammað yfir á tónleikasvæðið og notið tónlistarinnar sem í boði var í kvöld. Byrjuðum á Morrissey, þaðan lá leið mín á kanadíska snillinginn Rufus Wainwright, en Bob Dylan leysti hann svo af hólmi. Þetta var allt saman alveg ágætt og eiginlega stórgott, enda er hér mikil og góð stemning og stórmeistara á ferð. Held hinsvegar að ég sé ekkert að þenja mig með einhverri tónlistargagnrýni, enda margir mun betri en ég í þeirri deild. Þessir listamenn snertu mig a.m.k ekki eins mikið og Axl Rose í gær. En nóttin er ung, og mikið af böndum eftir á dagskránni. Held ég hleypi hér öðrum fréttamönnum að og fari og fái mér eitthvað í gogginn fyrir seinnihálfleik í tónleikahaldinu, þar sem ég ætla meðal annars að sjá Scissor sisters og Kashmir. Hilsen til ÍslandsHadda
Hróarskelda Lífið Menning Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sjá meira