Hróarskelda 2006 29. júní 2006 10:30 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira