Framtíð friðargæslunnar á Sri Lanka rædd í Ósló 22. júní 2006 22:45 Tamílakonur fá herþjálfun norður af höfuðborginni Colombo. MYND/AP Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar. Erlent Fréttir Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Sjá meira
Fulltrúar þeirra norrænu ríkja sem hafa eftirlit með vopnahlé milli stríðandi fylkinga í Sri Lanka ætla að ræða framtíð friðargæslunar á fundi í Ósló í næstu viku. Uppreisnarmenn Tamíl-tígra vilja að norrænum Evrópusambandsríkin þrjú hætti eftirlit og í dag var hlutverki Norðmanna í landinu einnig mótmælt. Tugir mótmælenda gegnu að sendiráði Noregs í Colombo, höfuðborg Sri Lanka, í dag. Þar var hlutverki Norðmanna í friðargæslu í landinu mótmælt með friðsamlegum hætti. Mótmælendur halda því fram að þeir, og aðrir sendifulltrúar norrænu friðargæslunanr þar, styðji uppreisnarmenn Tamíl-tígra og hafi vingast við liðsmenn. Mótmælendur reyndu að afhenda fulltrúum hjá sendiráðinu mótmælaskjal en sendráðsstarfsmenn neituðu að taka við því. Til mótmælanna kom eftir að stjórnvöld í Sri Lanka höfnuðu kröfum tígranna um að friðargæslumenn frá Evrópusambandslöndum fái ekki að sinna eftirliti með vopnahlé í landinu. Þar er átt við Danmörku, Finnland og Svíþjóð. Sambandið bættu Tamíl-tígrunum á lista sinn yfir hryðjuverkasamtök. Norðmenn, auk Íslendinga, taka þátt í friðargæslu í Sri Lanka ásamt norrænu sambandsríkjunum þremur. Talsmaður stjórnvalda segist efast um heilindi Tamíl-tígra og það hvort þeir vilji í raun semja um frið. Tígrarnir hafa krafist þess að minnihluti Tamíla í Sri Lanka fái yfirráð yfir eigin landssvæði og gripu til vopna árið 1983. Átök hafa magnast í landinu frá því samið var um vopnahlé 2002 en fyrir þann tíma höfðu átök í landinu kostað 65 þúsund manns lífið. Fulltrúar norrænu ríkjana koma saman til fundar um stöðu mála í landinu í Ósló eftir viku. Þar verður rædd framtíð friðargæslunnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fleiri fréttir Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Sjá meira