3 bandarískir hermenn ákærðir fyrir morð 19. júní 2006 22:30 Bandarískir hermenn í Írak. MYND/AP Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt. Erlent Fréttir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira
Þrír bandarískir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á þremur Írökum sem voru í haldi hermanna vegna aðgerða hersveitar í síðasta mánuði. Hermennirnir eru einnig ákærðir fyrir að hafa reynt að koma í veg fyrir að rannsókn færi fram. Bandarískir hermenn í Írak hafa síðustu vikur og mánuði verið harðlega gagnrýndir fyrir framkomu sína við óbreytta borgura. Þeir hafa einnig verið sakaðir um morð og pyntingar. Þær ásakanir hafa orðið kveikjan að rannsóknum á ákveðnum tilvikum. Þar á meðal er rannsókn á dauða tuttugu og fjögurra óvopnaðara óbreyttra borgara í bænum Haditha á síðasta ári en bandarískir landgönguliðar eru sagðir bera ábyrgð á dauða fólksins. Hermennirnir þrír sem ákærðir voru í dag er gefið að sök að hafa myrt þrjá Íraka í hernaðaraðgerðum í Suður-Írak 9. maí síðastliðinn. Þeir eru ákærðir fyrir morð, morðtilræði, samsæri og að hindra réttvísina. Stjórnandi hersveitarinnar fyrirskipaði þegar rannsókn á atburðunum. Þegar mun hafa vaknað grunur um að ekki væri allt með felldu. Málið var síðan rannsakað sem glæpur frá og með miðjum maí. Hermennirnir þrír eru í haldi þar til kemur að því að dómur tekur mál þeirra fyrir og leggur mat á hvort næg gögn liggi fyrir sem styðji það að mennirnir verði dregnir fyrir herrétt.
Erlent Fréttir Mest lesið Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Fleiri fréttir Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Sjá meira