Útgöngubann á miðnætti 14. júní 2006 15:09 MYND/AP Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á. Erlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira
Útgöngubann tekur gildi í Írak á miðnætti. Írakska stjórnin hefur boðað hertar aðgerðir gegn ofbeldisverkum í helstu borgum landsins og taka yfir fjörutíu þúsund hermenn þátt í aðgerðinni. Varðstöðvum, skriðdrekum og brynvörðum bílum verður fjölgað til muna í Bagdad, höfuðborg Íraks, í dag og hefur öryggi í borginni aldrei verið jafn strangt síðan Bandaríkjamenn ruddust inn í landið árið 2003. Bandaríski herinn hefur nokkrum sinnum áður gripið til slíkra aðgerða án þess að það hafi dregið úr ofbeldi í borginni. Óttast er að al-Kaída efli árásir til að hefna leiðtoga síns, al-Zarqawis, sem felldur var í síðustu viku. Al Mujahid, arftaki Zarqawis, hefur að sögn svarið þess eið að vinna sigur á krossförum og sjíum í Írak. Og íbúar í Írak fundu strax í morgun fyrir breytingunum, fleiri ökutæki voru stöðvuð en venjulega og leitað í þeim, og miklar umferðartafir urðu vegna þess. Embættismenn eru bjartsýnir á að aðgerðirnar beri árangur en þrátt fyrir hert öryggi sprungu tvær sprengjur í borginni í morgun. Fjórir féllu og sjö særðust þegar bílsprengja sprakk í norðurhluta borgarinnar í morgun, og einn slasaðist þegar vegsprengja sprakk í nágrenni varðstöðvar í borginni. Bush Bandaríkjaforseti segir Bandaríkjaher eiga mikið verk óunnið í landinu og að herinn verði áfram þar til friður kemst á.
Erlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Sjá meira