Eiður skrifar undir samning við Barcelona 14. júní 2006 08:54 MYND/Vísir Eiður Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir fjögurra ára samning við Evrópumeistara Barcelona. Fréttamannafundur vegna málsins verður klukkan þrjú. Evrópumeistarar Barcelona tilkynntu á heimasíðu sinni á áttunda tímanum í morgun að félagið hefði samið við Chelsea um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen. Kaupverðið er 1100 milljónir króna. Eiður Smári er þegar farinn í fjögurra klukkustunda læknisskoðun sem lýkur á hádegi og í framhaldi af því mun hann hitta þjálfara Barcelona, Frank Rijkarrd og stjórn félagsins og skrifa undir fjögurra ára samning. Að sögn Eggerts Skúlasonar, talsmanns Eiðs Smára, fær hann væntanlega búning númer 7 sem Henrik Larsson var með á síðustu leiktíð. Eggert segir að það hafi alltaf verið draumur Eiðs Smára að leika með Barcelona eða Real Madrid og nú hafi sá draumur ræst. Eiður Smári lék í 6 ár með Chelsea og lék 263 leiki og varð tvívegis Englandsmeistari. Barcelona varð Evrópumeistari í vor eftir sigur á Arsenal í úrslitaleik og er eitt stærsta félagslið heims og þetta er því mikil viðurkenning fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanna. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Innlent Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen skrifar í dag undir fjögurra ára samning við Evrópumeistara Barcelona. Fréttamannafundur vegna málsins verður klukkan þrjú. Evrópumeistarar Barcelona tilkynntu á heimasíðu sinni á áttunda tímanum í morgun að félagið hefði samið við Chelsea um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen. Kaupverðið er 1100 milljónir króna. Eiður Smári er þegar farinn í fjögurra klukkustunda læknisskoðun sem lýkur á hádegi og í framhaldi af því mun hann hitta þjálfara Barcelona, Frank Rijkarrd og stjórn félagsins og skrifa undir fjögurra ára samning. Að sögn Eggerts Skúlasonar, talsmanns Eiðs Smára, fær hann væntanlega búning númer 7 sem Henrik Larsson var með á síðustu leiktíð. Eggert segir að það hafi alltaf verið draumur Eiðs Smára að leika með Barcelona eða Real Madrid og nú hafi sá draumur ræst. Eiður Smári lék í 6 ár með Chelsea og lék 263 leiki og varð tvívegis Englandsmeistari. Barcelona varð Evrópumeistari í vor eftir sigur á Arsenal í úrslitaleik og er eitt stærsta félagslið heims og þetta er því mikil viðurkenning fyrir íslenska landsliðsfyrirliðanna.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Innlent Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira