Írönum ekki vel tekið 11. júní 2006 19:45 Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð. Erlent Fréttir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Meira en þúsund þýskir gyðingar mótmæltu kröftuglega á götum Nurnberg í dag, þar sem Íranar spiluðu fyrsta leik sinn á HM. Lögreglan í Frankfurt þurfti að loka nokkrum hverfum í borginni vegna óláta eftir leik Englendinga og Paragvæ í gær. Viðbúnaður lögreglunnar í Nurnberg var í hámarki fyrir leik Írana og Mexíkóa í dag. Írönum hafa ekki beinlínis beðið hlýjar móttökur í Þýskalandi, enda hópur Þjóðverja sár út í forseta Írans fyrir að gera ítrekað lítið úr helförinni. Stór hópur þýskra gyðinga og stjórnmálamanna af vinstri vængnum boðaði til fjöldamótmæla fyrir leikinn í dag. Varaforseti Írans var viðstaddur leikinn í dag og jafnvel hefur verið rætt um að forsetinn sjálfur, Mahmoud Ahmedinajad mæti á næstu leiki. Þá fyrst þurfa lögregluyfirvöld í Nurnberg líklega að fara að biðja bænirnar sínar. En stuðningsmenn Írans og Mexíkó létu mótmælin ekki aftra sér og skemmtu sér konunglega í aðdraganda leiksins, enda sól og blíða á götum Nurnberg í dag. Það er þó vonandi að þeir fái sér aðeins minna í tána en stuðningsmenn enska liðsins, sem voru margir með ólæti eftir sigurinn á Paragvæ í gær. Glerflöskum og öðru lauslegu rigndi yfir götur Frankfurt og lögregla þurfti hreinlega að loka nokkrum hverfum um tíma í vegna þess í gærkvöldi. Meira en tuttugu manns voru handteknir í borginni, Englendingar, Pólverjar og Þjóðverjar, flestir vegna ofurölvunar. Það verður þó líklega að teljast nokkuð vel sloppið með hliðsjón af því að fjörutíu þúsund Englendingar eru komnir til borgarinnar til að styðja sína menn, auk þúsunda til viðbótar frá Póllandi og Svíþjóð.
Erlent Fréttir Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira