Ættingjar al-Zarqawis fagna píslarvættisdauða hans 9. júní 2006 22:30 Ungur drengur, sem er sagður sonur al-Zarqawis, yfirgefur heimili sitt í Zarqa í Jórdaníu. MYND/AP Ættingjar jórdanska al-Kaída leiðtogans Abu Musab al-Zarqawi komu saman í heimabæ hans, Zarqa, í Jórdaníu í dag til að fagna því sem þeir kalla píslarvættisdauða hans. Al-Zarqawi féll í loftárás Bandaríkjamanna á miðvikudagskvöldið. Hann var enn á lífi þegar komið var að honum eftir árásina en hann lést skömmu síðar. Um það bil hundrað ættingjar og vinir al-Zarqawis komu saman við Alflah moskuna í heimabæ hans en þar mun hann hafa beðist fyrir. Tjaldað var yfir fólkið og á tjaldinu var borði sem á stóð "Brúðkaup píslarvottsins" en þar er þar vísað til þeirrar trúar af þeir sem deyji píslarvættisdauða hafi farið sem brúðgumar til himna. Bandaríski herinn gerði í dag nánar grein fyrir atburðarásinni á miðvikudaginn og kom í þá í ljós að íraskir lögreglumenn komu að al-Zarqawi á lífi eftir árásina. Hann hafi reynt að komast af sjúkrabörunum en var þá haldið kyrrum. Skömmu síðar hafi hann svo látist af sárum sínum. Bandaríkjaher segir ekkert benda til þess að barn hafi farist í loftárásinni líkt og áður hafi verið haldið fram. Bandarískir hermenn gerði áhlaup á fjölmörg hús í Írak í nótt og morgun og byggðu á upplýsingum sem þeir komust yfir við leit í húsinum sem al-Zarqawi dvaldist í þegar hann féll. Hald mun hafa verið lagt á tölvur og ýmislegt annað sem talið er að komið að gagni í baráttunni við andspyrnumenn í Írak. Fregnir herma að fjórir óbreyttir borgarar hafi fallið í átökum í einu áhlaupinu í morgun. Þar á meðal strákur ásamt föður hans og afa. Bush Bandaríkjaforseti sagði í morgun að ólíklegt væri að dauði al-Zarqawis myndi binda enda á hrinu ofbeldis í Írak en hjálpi í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hann bætti því við að hann vildi kalla herlið frá Írak hið fyrsta en óvíst væri hvenær það væri óhætt. Erlent Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira
Ættingjar jórdanska al-Kaída leiðtogans Abu Musab al-Zarqawi komu saman í heimabæ hans, Zarqa, í Jórdaníu í dag til að fagna því sem þeir kalla píslarvættisdauða hans. Al-Zarqawi féll í loftárás Bandaríkjamanna á miðvikudagskvöldið. Hann var enn á lífi þegar komið var að honum eftir árásina en hann lést skömmu síðar. Um það bil hundrað ættingjar og vinir al-Zarqawis komu saman við Alflah moskuna í heimabæ hans en þar mun hann hafa beðist fyrir. Tjaldað var yfir fólkið og á tjaldinu var borði sem á stóð "Brúðkaup píslarvottsins" en þar er þar vísað til þeirrar trúar af þeir sem deyji píslarvættisdauða hafi farið sem brúðgumar til himna. Bandaríski herinn gerði í dag nánar grein fyrir atburðarásinni á miðvikudaginn og kom í þá í ljós að íraskir lögreglumenn komu að al-Zarqawi á lífi eftir árásina. Hann hafi reynt að komast af sjúkrabörunum en var þá haldið kyrrum. Skömmu síðar hafi hann svo látist af sárum sínum. Bandaríkjaher segir ekkert benda til þess að barn hafi farist í loftárásinni líkt og áður hafi verið haldið fram. Bandarískir hermenn gerði áhlaup á fjölmörg hús í Írak í nótt og morgun og byggðu á upplýsingum sem þeir komust yfir við leit í húsinum sem al-Zarqawi dvaldist í þegar hann féll. Hald mun hafa verið lagt á tölvur og ýmislegt annað sem talið er að komið að gagni í baráttunni við andspyrnumenn í Írak. Fregnir herma að fjórir óbreyttir borgarar hafi fallið í átökum í einu áhlaupinu í morgun. Þar á meðal strákur ásamt föður hans og afa. Bush Bandaríkjaforseti sagði í morgun að ólíklegt væri að dauði al-Zarqawis myndi binda enda á hrinu ofbeldis í Írak en hjálpi í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hann bætti því við að hann vildi kalla herlið frá Írak hið fyrsta en óvíst væri hvenær það væri óhætt.
Erlent Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Sjá meira