6200 fórust í jarðskjálftanum á Jövu 1. júní 2006 13:45 Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu. MYND/AP Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta. Erlent Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira
Nú er ljóst að rúmlega 6200 manns fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir indónesísku eyjuna Jövu á laugardaginn. Sameinuðu þjóðirnar segja neyðargögn hafa borist á flesta þá staði þar sem aðstoðar er þörf. Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum á svæðinu slösuðust minnst 30 þúsund manns og rúmlega 105 þúsund heimili eru rústir einar eða mikið skemmd. Þarf af leiðandi eru mörg hundruð þúsund íbúar á eyjunni heimilislausir. Óttast er að fleiri eigi eftir að finnast látnir eða látast af sárum sínum og talið að fleiri reynist heimilislausir þegar betur verður að gáð. Talsmaður Sameinuðu þjóðanna segir hjálpargögn og aðstoð hafa borist á flest svæði á eyjunni. Sjúkrahús eru yfirfull og læknar eiga fullt í fangi með að sinna slösuðum. Þó Sameinuðu þjóðirnar segir hjálpargögn berast á flest svæði hefur veður hamlað flutningum á einhver svæði. Íbúar þar hafa því magir hverjir þurft að hýrast undir berum himni í fimm nætur. Þróunarbankinn í Asíu hefur heitið jafnvirði rúmlega fjögurra miljarða íslenskra króna til endurbyggingar á svæðinu. Indónesísk stjórnvöld hafa, til að byrja með, heitið tólf kílóum af hrísgrjónum á hverja fjölskyldu og jafnvirði rúmlega fimmtán hundruð íslenskra króna handa hverjum þeim sem lifði af hamfarirnar til að kaupa föt og húsbúnað og aðrar nauðsynjavörur. Susilo Bambang Yudhoyono, forseti Indónesíu, hefur varið fjórum síðustu dögum á þeim svæðum sem verst urðu úti í hamförunum. Hún segist á þeim tíma hafa fullvissað sig um að björgunarstarf gengi sem skildi og endurbygging væri að hefjast. Þess vegna væri henni óhætt að snúa aftur til höfuðborgarinnar, Jakarta.
Erlent Fréttir Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Fleiri fréttir Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Sjá meira