Nóg komið í Cannes 22. maí 2006 09:38 Það er fúlt að missa af Zidanemyndinni hans Sigurjóns Sighvatssonar og hinni umtöluðu United 93 en það er samt alveg kominn tími til að koma sér heim. Sjö dagar í Cannes ætti því ekki að þykja mikið en þeir eru miklu meira en nóg fyrir sál og líkama. Áreitið, lætin og upplýsingaflæðið er svo yfirgengilegt að eftir tvo daga hrynur harði diskurinn í hausnum á manni og maður veit ekki neitt. Reyndir Cannesfarar segja mér þó að þetta liggi allt einhvers staðar í kollinum og muni koma í ljós eftir að hausinn hefur verið endurræstur á Íslandi. Hátíðin sjálf stendur í 12 daga og sömu menn segja mér að það sé fullkomlega óðs manns æði að ætla að taka þátt frá upphafi til enda. Fólki fer því eðlilega fækkandi eftir fyrstu vikuna. Kaupendur og seljendur eru snöggir að klára sín mál og þegar Hollywoodliðið heldur heim sjá blaðamenn ekki jafn ríka ástæðu til þess að hanga hérna áfram. Það væri samt ekki ónýtt að vera hérna áfram og nota tímann til að fara í bíó en það fylgir því þrúgandi tómleikatilfinning að hafa verið í bíóparadís og þurfa samt að missa nánast af öllu. Cannes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Það er fúlt að missa af Zidanemyndinni hans Sigurjóns Sighvatssonar og hinni umtöluðu United 93 en það er samt alveg kominn tími til að koma sér heim. Sjö dagar í Cannes ætti því ekki að þykja mikið en þeir eru miklu meira en nóg fyrir sál og líkama. Áreitið, lætin og upplýsingaflæðið er svo yfirgengilegt að eftir tvo daga hrynur harði diskurinn í hausnum á manni og maður veit ekki neitt. Reyndir Cannesfarar segja mér þó að þetta liggi allt einhvers staðar í kollinum og muni koma í ljós eftir að hausinn hefur verið endurræstur á Íslandi. Hátíðin sjálf stendur í 12 daga og sömu menn segja mér að það sé fullkomlega óðs manns æði að ætla að taka þátt frá upphafi til enda. Fólki fer því eðlilega fækkandi eftir fyrstu vikuna. Kaupendur og seljendur eru snöggir að klára sín mál og þegar Hollywoodliðið heldur heim sjá blaðamenn ekki jafn ríka ástæðu til þess að hanga hérna áfram. Það væri samt ekki ónýtt að vera hérna áfram og nota tímann til að fara í bíó en það fylgir því þrúgandi tómleikatilfinning að hafa verið í bíóparadís og þurfa samt að missa nánast af öllu.
Cannes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira