Það var mikil dramatík í Árbænum í kvöld þegar Fylkir lagði Grindavík 2-1 í Landsbankadeild karla í knattspyru. Grindvíkingar voru yfir í leikhléi, en Sævar Þór Gíslason jafnaði metin fyrir heimamenn úr víti á 86. mínútu og lagði svo upp sigurmarkið fyrir Christian Christiansen þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Grindvíkingar léku manni færri frá 65. mínútu.
Christiansen tryggði Fylki öll stigin

Mest lesið






Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti
Fleiri fréttir
