Jason Terry í eins leiks bann 19. maí 2006 01:24 Jason Terry hefur verið frábær í einvíginu við San Antonio, en nú þarf Dallas að vera án hans í 6. leiknum NordicPhotos/GettyImages Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira
Leikstjórnandinn Jason Terry hjá Dallas Mavericks missir af sjötta leik liðsins í einvíginu við meistara San Antonio á föstudagskvöld, eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að kýla fyrrum félaga sinn Michael Finley hjá San Antonio undir lok fimmta leiksins í fyrrinótt. Atvikið átti sér stað þegar nokkrar sekúndur lifðu af leiknum og nokkrir leikmenn börðust um boltann í þvögu á gólfinu. Finley lenti ofan á Terry í látunum og sá svaraði með því að kýla Finley með krepptum hnefa um leið og hann kastaði honum af sér. Aðalmyndavélar í sjónvarpsútsendingunni náðu ekki atvikinu, en vélar á öðrum stað á vellinum sýndu fram á að um hnefahögg var að ræða. Reglurnar í NBA eru þannig að fyrir hnefahögg - sama hvort það hittir eða ekki - er alltaf eins leiks bann og því missir Terry af sjötta leik liðanna í einvígi sem þegar er að verða sígilt. Þetta er mikið áfall fyrir Dallas, því Terry hefur verið meisturum San Antonio erfiður ljár í þúfu og er næststigahæstur í liði Dallas í úrslitakeppninni með 18 stig að meðaltali í leik. Mark Cuban, eigandi Dallas, brást hinn versti við þegar hann frétti af banninu og sagði það algera synd að gera ætti einvígið eftirminnilegt með hlutum eins og leikbönnum af litlu tilefni. Dallas leiðir í 3-2 í einvíginu og getur klárað dæmið á föstudagskvöld á heimavelli sínum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Sjá meira