Forráðamenn Hull City hafa gefið úrvalsdeildarliðinu Charlton Athletic leyfi til að ræða við knattspyrnustjórann Peter Taylor með það fyrir augum að gera hann að eftirmanni Alan Curbishley. Breskir fjölmiðlar hallast að því að Taylor muni verða sá sem fær starfið hjá Charlton, en hann er einnig þjálfari U-21 árs liðs Englendinga.
Peter Taylor eftirmaður Curbishley?

Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti





Bayern varð sófameistari
Fótbolti