Biðum eftir vítakeppninni 13. maí 2006 17:49 Steven Gerrard og Rafa Benitez taka hér glaðir við enska bikarnum eftir sigurinn á West Ham í sögulegum úrslitaleik í dag NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool og maður bikarúrslitaleiksins í dag, sagði að sigurinn hefði verið einstakur fyrir sig. Þrátt fyrir hetjulega tilburði markvarðarins Jose Reina í lokin, var það Gerrard sem var maður leiksins og hann þakkaði sigurinn baráttuanda Liverpool-liðsins. "Þetta var einstakur sigur, stuðningsmennirnir voru frábærir og West Ham spilaði frábærlega. Það var hinsvegar baráttugleði okkar sem gerði útslagið í dag, því við vorum alveg búnir á því í lokin og biðum bara eftir vítakeppninni. Þar sýndi sig að við vorum með betri markvörð en þeir og Jose átti skilið að vera hetja dagsins með frammistöðu sinni í vítakeppninni," sagði Gerrard. "Þetta var erfiður dagur fyrir mig, en ég hafði sem betur fer heppnina með mér í dag. Í svona leikjum er skammt á milli þess að gera mistök eða verja og vera hetja dagsins," sagði markvörðurinn Reina, sem varði þrjár spyrnur West Ham í vítakeppninni. Rafa Benitez eignaði leikmönnunum sigurinn í dag. "Við ræddum það fyrir leikinn að vissulega gæti West Ham skorað mörk - en við vissum líka að þeir fá líka oft á sig mörg mörk, svo þetta var alltaf bara spurning um að gefast ekki upp. Baráttuandinn hjá mínum mönnum var frábær og stuðningsmennirnr voru okkur svo sannarlega mikilvægir í dag. Þetta er frábær tilfinning, ótrúleg tilfinning," sagði Rafa Benitez, stjóri Liverpool.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sjá meira