Markvörðurinn Shay Given hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle. Given var einn besti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð og hefur hinn þrítugi írski landsliðsmaður nú bundið sig hjá liðinu til ársins 2011.
Given framlengir
