Ósáttur við miðastuldinn 10. maí 2006 16:08 Frá úrslitaleik Manchester United og Arsenal í enska bikarnum á Þúsaldarvellinum í fyrra NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez hefur skorað á enska knattspyrnusambandið að bregðast betur við atburðunum sem áttu sér stað á föstudaginn síðasta, þegar 1600 miðum á úrslitaleik Liverpool og West Ham í enska bikarnum var stolið í Liverpool. Benitez segir lið sitt ekki mega við því að missa þessa stuðningsmenn af pöllunum um helgina. Beiðninni um að miðarnir yrðu prentaðir upp á nýtt og sendir til þeirra sem keyptu þá var hafnað og sitja því stuðningsmennirnir í súpunni, því fólk sem ekki á miða á leikinn í Cardiff um helgina hefur verið varað við því að fara til Wales og reyna að kaupa miða fyrir utan leikvanginn. Þessi niðurstaða er mjög blóðug fyrir stuðningsmenn Liverpool að mati Rafa Benitez. "Þetta er afar ósanngjarnt. Knattspyrnusambandið hreinlega verður að finna lausn á þessu óheppilega vandamáli, því við megum ekki við því að missa þessa stuðningsmenn af pöllunum. Ef þú hefur stutt við bakið á liðinu í allan vetur á öllum leikjum og átt miða á þennan leik - áttu auðvitað að fá að vera á meðal áhorfenda um helgina," sagði Benitez. Rick Parry, stjórnarformaður Liverpool er á sama máli. "Ákvörðun forráðamanna Þúsaldarvallarins að gera ekki nýja miða í stað þeirra sem stolið var er algerlega óásættanleg og kemur niður á saklausum stuðningsmönnum sem urðu fórnarlömb ránsins á föstudaginn," sagði hann. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira
Rafa Benitez hefur skorað á enska knattspyrnusambandið að bregðast betur við atburðunum sem áttu sér stað á föstudaginn síðasta, þegar 1600 miðum á úrslitaleik Liverpool og West Ham í enska bikarnum var stolið í Liverpool. Benitez segir lið sitt ekki mega við því að missa þessa stuðningsmenn af pöllunum um helgina. Beiðninni um að miðarnir yrðu prentaðir upp á nýtt og sendir til þeirra sem keyptu þá var hafnað og sitja því stuðningsmennirnir í súpunni, því fólk sem ekki á miða á leikinn í Cardiff um helgina hefur verið varað við því að fara til Wales og reyna að kaupa miða fyrir utan leikvanginn. Þessi niðurstaða er mjög blóðug fyrir stuðningsmenn Liverpool að mati Rafa Benitez. "Þetta er afar ósanngjarnt. Knattspyrnusambandið hreinlega verður að finna lausn á þessu óheppilega vandamáli, því við megum ekki við því að missa þessa stuðningsmenn af pöllunum. Ef þú hefur stutt við bakið á liðinu í allan vetur á öllum leikjum og átt miða á þennan leik - áttu auðvitað að fá að vera á meðal áhorfenda um helgina," sagði Benitez. Rick Parry, stjórnarformaður Liverpool er á sama máli. "Ákvörðun forráðamanna Þúsaldarvallarins að gera ekki nýja miða í stað þeirra sem stolið var er algerlega óásættanleg og kemur niður á saklausum stuðningsmönnum sem urðu fórnarlömb ránsins á föstudaginn," sagði hann.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Sjá meira