
Sport
Jóhann skoraði fyrir Gais
Jóhann B. Guðmundsson var á skotskónum fyrir lið sitt Gais í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tapaði 2-1 fyrir grönnum sínum í AIK Gautaborg. Helsingborg vann auðveldan 4-0 sigur á Öster, þar sem Helgi Valur Daníelsson var í liði Öster og þá fékk Kári Árnason að spreyta sig í nokkrar mínútur með liði Djurgarden sem lagði Gefle 1-0.
Mest lesið







Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1



Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
×
Mest lesið







Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1



Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið
Íslenski boltinn