Arenas kláraði Cleveland 1. maí 2006 04:23 Gilbert Arenas skaut Cleveland í kaf í fjórða leikhlutanum með 20 stigum og gerði svo góðlátt grín að LeBron James eftir leikinn NordicPhotos/GettyImages Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Gilbert Arenas skoraði 20 af 34 stigum sínum í fjórða leikhlutanum í gærkvöldi þegar lið hans Washington jafnaði metin gegn Cleveland í 2-2 með góðum 106-96 sigri í fjórða leik liðanna sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. LeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland í fyrri hálfleik, en þurfti að sætta sig við tap þrátt fyrir að skora 38 stig. "Þetta er sýningin hans LeBron James - við erum jú öll bara vitni," sagði Gilbert Arenas og glotti kaldhæðnislega þegar hann var spurður út í frammistöðu sína í leiknum og gerði þar með grín að auglýsingaherferð Nike-íþróttavöruframleiðandans með ofurstjörnuna LeBron James í fararbroddi - en slagorð herferðarinnar er "Við erum öll vitni" og þar er vísað í lóðrétta stefnu LeBron upp á stjörnuhimininn í körfuboltaheiminum. Arenas hitti aðeins úr 1 af fyrstu 9 skotum sínum í leiknum, en var sjóðandi heitur í fjórða leikhlutanum og maðurinn á bak við sigur Washington, sem hefði verið komið í vond mál ef leikurinn í gær hefði tapast. Antawn Jamison skoraði 22 stig og Caron Butler skoraði 21 stig. James hissa á dómurunumJames var steinhissa á dómgæslunni í gærkvöldnordicphotos/getty imagesLeBron James endurskrifaði metabækurnar hjá Cleveland með flestum stigum í sögu félagsins í einum fjórðung og einum hálfleik. Hann skoraði 26 af 38 stigum sínum í fyrri hálfleik og skoraði 7 þriggja stiga körfur í leiknum. Hann tapaði engu að síður 7 boltum og þar af voru 4 sóknarvillur dæmdar á hann."Ég veit ekki hvað þeir eru að reyna að gera eiginlega," sagði James forviða eftir leikinn. "Það voru dæmdar fleiri sóknarvillur á mig í þessum eina leik en alla deildarkeppnina. Kannski eru þeir að reyna að draga úr mér tennurnar og neyða mig til að skjóta bara utan af velli," sagði James hissa.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira