Milwaukee Burstaði Detroit 30. apríl 2006 17:34 Michael Redd var sjóðandi heitur gegn Detroit í nótt NordicPhotos/GettyImages Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum