Milwaukee Burstaði Detroit 30. apríl 2006 17:34 Michael Redd var sjóðandi heitur gegn Detroit í nótt NordicPhotos/GettyImages Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira
Nokkuð óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Milwaukee burstaði Detroit 124-104 á heimavelli sínum og minnkaði muninn í 2-1 í einvígi liðanna. New Jersey jafnaði metin í 2-2 gegn Indiana, en Dallas og LA Clippers eru nú hársbreidd frá því að komast í aðra umferð eftir að liðin unnu sinn þriðja leik í rimmum sínum. Michael Redd fór fyrir liði Milwaukee í sigrinum á Detroit og skoraði 40 stig og TJ Ford átti 15 stoðsendingar. Chauncey Billups skoraði 26 stig fyrir Detroit. New Jersey lagði Indiana á útvelli 97-88 og jafnaði metin í 2-2 í einvíginu. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey en Jermaine O´Neal var með 22 stig fyrir Indiana. Dirk Nowitzki skoraði 36 stig fyrir Dallas sem lagði heillum horfið lið Memphis 94-89 á útivelli eftir framlengdan leik. Chucky Atkins skoraði 20 stig fyrir Memphis, en liðið hefur enn ekki unnið leik í úrslitakeppni í 11 tilraunum í sögu félagsins og nú blasir ekkert við liðinu annað en sumarfríið, enda er Dalls komið í 3-0 í rimmunni. Loks fór lið LA Clippers langt með að tryggja sig í næstu umferð með fyrirhafnarlitlum útisigri á Denver á útivelli 100-86 og er nú komið í 3-1 í einvíginu. Leikmenn Denver voru hreint út sagt sorglega slakir í leiknum og virðast vera búnir að gefast upp. Corey Maggette skoraði 19 stig fyrir Clippers, en Carmelo Anthony skoraði 17 stig fyrir Denver.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjá meira