Viðræður við Scolari vekja hörð viðbrögð 27. apríl 2006 15:18 Það hefur valdið miklu fjaðrafoki á Englandi að forráðamenn knattspyrnusambandsins þar í landi hafi boðið Scolari starf landsliðsþjálfara NordicPhotos/GettyImages Sú staðreynd að enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að það hafi boðið Luiz Scolari stöðu landsliðsþjálfara í knattspyrnu hefur vakið mikil viðbrögð í Englandi eins og búast mátti við. Nokkrir af knattspyrjustjórunum í ensku úrvalsdeildinni hafa nú tjáð sig um hugsanlega ráðningu Brasilíumannsins. "Að mínu mati er nóg af hæfum mönnum á Englandi til að valda þessu starfi og því er ég ekki hissa á því að nokkur óánægja sé með þessar fréttir. Ég veit ekki betur en meirihluti Englendinga vildi fá heimamann í starfið og þetta gengur auðvitað þvert á það. Hver sem það verður sem tekur við starfinu, mun hinsvegar njóta míns stuðnings," sagði Stuart Pearce, stjóri Manchester City. "Scolari er þjálfari í hæsta gæðaflokki, en að mínu mati er þetta enn eitt kjaftshöggið fyrir ensku þjálfarastéttina," sagði Mark Hughes hjá Blackburn. "Ég hefði heldur kosið að sjá einn af ungu stjórunum hérna á Englandi fá starfið, því ég er viss um að þeir gætu allir skilað fínum árangri," sagði Harry Redknapp, stjóri Portsmouth. "Ég held að tungumálið verði helsta vandamálið í þessu sambandi. Scolari verður að finna sér aðstoðarmann sem getur hjálpað honum að yfirstíga það sem upp á vantar í tungumálinu - og það verður að vera einhver sem þekkir starfshætti hans út og inn. Það sem mestu máli skiptir er hinsvegar það að hafa djúpstæða þekkingu á knattspyrnunni í landinu," sagði landi Scolari og landsliðsþjálfari Japana, Zico Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Sjá meira
Sú staðreynd að enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest að það hafi boðið Luiz Scolari stöðu landsliðsþjálfara í knattspyrnu hefur vakið mikil viðbrögð í Englandi eins og búast mátti við. Nokkrir af knattspyrjustjórunum í ensku úrvalsdeildinni hafa nú tjáð sig um hugsanlega ráðningu Brasilíumannsins. "Að mínu mati er nóg af hæfum mönnum á Englandi til að valda þessu starfi og því er ég ekki hissa á því að nokkur óánægja sé með þessar fréttir. Ég veit ekki betur en meirihluti Englendinga vildi fá heimamann í starfið og þetta gengur auðvitað þvert á það. Hver sem það verður sem tekur við starfinu, mun hinsvegar njóta míns stuðnings," sagði Stuart Pearce, stjóri Manchester City. "Scolari er þjálfari í hæsta gæðaflokki, en að mínu mati er þetta enn eitt kjaftshöggið fyrir ensku þjálfarastéttina," sagði Mark Hughes hjá Blackburn. "Ég hefði heldur kosið að sjá einn af ungu stjórunum hérna á Englandi fá starfið, því ég er viss um að þeir gætu allir skilað fínum árangri," sagði Harry Redknapp, stjóri Portsmouth. "Ég held að tungumálið verði helsta vandamálið í þessu sambandi. Scolari verður að finna sér aðstoðarmann sem getur hjálpað honum að yfirstíga það sem upp á vantar í tungumálinu - og það verður að vera einhver sem þekkir starfshætti hans út og inn. Það sem mestu máli skiptir er hinsvegar það að hafa djúpstæða þekkingu á knattspyrnunni í landinu," sagði landi Scolari og landsliðsþjálfari Japana, Zico
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og Lögmál leiksins Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Haukar áfram eftir spennuleik Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Sjá meira