West Brom er þremur stigum frá því að komast upp að hlið Portsmouth og bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeilidnni í knattspyrnu eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við Bolton á heimavelli sínum í kvöld. Möguleikar West Brom eru þó ekki sérstaklega góðir þegar þrjár umferðir eru eftir.
West Brom náði aðeins í eitt stig

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn




Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti



Lést á leiðinni á æfingu
Sport

Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn