Skotlandsmeisturum Glasgow Celtic var í dag afhentur meistarabikarinn í skosku úrvalsdeildinni eftir jafntefli á heimavelli gegn Hibernian. Celtic hafði reyndar tryggt sér titilinn í umferðinni á undan en það vantaði þó ekki að væri mikið um dýrðir á heimavelli liðsins þegar flautað var til leiksloka í dag.
Celtic afhentur bikarinn í dag

Mest lesið





Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn



Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn


ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík
Íslenski boltinn